Framkvæmda fréttir - Brekkubæjarskóli (september 2024)
12.09.2024
Með fréttaseríunni ,,Framkvæmda fréttir" vill Akraneskaupstaður upplýsa íbúa um yfirstandandi framkvæmdir bæjarfélagsins. Það er af nægu að taka og því áhugavert fyrir íbúa að kynnast ferlinu sem og sjá framvindu mála.
Lesa meira
Menningarfulltrúi SSV - viðvera á Akranesi
10.09.2024
Menningarfulltrúi SSV verður með viðveru á skrifstofunni á Breið 12. og 26. september kl.10:00 - 15:00
Lesa meira
Innnesvegur 1 kynningarfundur - vinnslutillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi
10.09.2024
Skipulagsmál
Vinnslutillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6. vegna Innnesvegar 1, verður kynnt skv. 2. mgr. 30. gr og 3. mgr. 40. gr skipulagslaga að Dalbraut 4, Akranesi 23. september og hefst kynningin kl 17:00
Lesa meira
SSV - Íbúaþing Sóknaráætlun Vesturlands 2025-2029
09.09.2024
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir íbúaþingi miðvikudaginn 18. september um endurskoðun Sóknaráætlunar Vesturlands.
Þingið fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi og hefst kl. 16 og mun standa til kl.18:00.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku!
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 10. september
06.09.2024
1398. fundur bæjarstjórnar Akraness hefst í Miðjunni að Dalbraut 4 kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekkur á streymi eru hér að neðan.
Lesa meira
Stækkun Höfða - undirritun viljayfirlýsingar
06.09.2024
Þann 5. september s.l. var skrifað undir viljayfirlýsingu um stækkun Höfða af hálfu Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar og Heilbrigðisráðuneytisins.
Lesa meira
Útivistareglur barna frá og með 1. september
02.09.2024
Nú þegar skólinn er hafinn viljum við minna á útivistarreglurnar sem tóku gildi 1. september.
Lesa meira
Brekkubraut lokun að hluta 4. til 10. september
02.09.2024
Framkvæmdir
Loka þarf götu í Brekkubraut fyrir framan Brekkubraut 3 vegna steypu í götu. Verið er að steypa nýtt yfirborð á götuna þar og fyrir framan Brekkubraut 9. Lokunin þarf að vara í lengri tíma en stefnt var að í upphafi þar sem ekki hefur tekist að klára steypuvinnu. Stefnt er að því að steypa mánudaginn 9. september.
Lesa meira
Akursbraut þrenging að hluta 2. sept. til og með 9. september
02.09.2024
Framkvæmdir
Hluti götu á Akursbraut á móts við númer 17 verður Þrenging til norðurs, þar sem verið er að endurnýja steypufleka í götu. Þrenging verður frá kl. 10:00, 2. september til kl. 16:00 þann 9. september
Lesa meira
Hoppubelgur við Akraneshöll sundurskorinn
29.08.2024
Enn einu sinni hefur verið skorið á hoppubelginn við Akraneshöll. Og ekki bara eitt gat heldur mörg.
Lesa meira