Fara í efni  

Bæjarstjóri færði áhöfninni á Venus NS 150 rjómatertu

Bergur Einarsson, skipstjóri og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri
Bergur Einarsson, skipstjóri og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri

Í dag, þriðjudaginn 2. mars, landaði Venus NS 150 um það bil 530 tonnum af loðnu. Var þetta fyrsta loðnulöndun ársins á Akranesi og af því tilefni færði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri áhöfninni rjómatertu. Bergur Einarsson skipstjóri veitti rjómatertunni viðtöku fyrir hönd áhafnarinnar. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00