Fara í efni  

Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - kjörfundur

Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninga verður haldinn í Brekkubæjarskóla laugardaginn 26. maí 2018. Hefst hann kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00

Skipting í kjördeildir er sem hér segir:

  • Kjördeild I - Akralundur til og með Grundartúni
  • Kjördeild II - Hagaflöt til og með Reynigrund
  • Kjördeild III - Sandabraut til og með Þjóðvegi

Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag. Þeir skulu hafa meðferðis persónuskilríki með mynd og framvísa þeim ef óskað er. Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í Brekkubæjarskóla á kjördag. Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315 og 864 5528. Netfang: yfirkjorstjorn@akranes.is. Talning atkvæða fer fram í Brekkubæjarskóla að kjörfundi loknum.

Yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar
Hugrún Olga Guðjónsdóttir formaður, Einar Gunnar Einarsson og Björn Kjartansson.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00