Bílastæði bak við bókasafn á Dalbraut 1 eru eingöngu ætluð fólksbílum. Settar hafa verið upp merkingar við bílastæðið og er fólk beðið að virða þær og leggja ekki stærri ökutækjum á svæðinu.