Fara í efni  

Endurgerð skólalóðar við Brekkubæjarskóla hafnar

Nú er hafin vinna við fyrsta áfanga endurgerðar skólalóðar Brekkubæjarskóla sem felur í sér m.a. nýja aparólu, körfuboltavöll og ný leiksvæði. Ásamt því að fallegur gróður verður settur niður. Hönnun endurgerðar lóðar er í höndum Ingu Rut Gylfadóttur landslagsarkitekt hjá Landslagi og verkið er unnið af SE Garðyrkju ehf.  Nemendur og starfsfólk í Brekkubæjarskóla hefur beðið óþreyjufullt eftir því að vinna við endurgerð lóðar hæfist og því er mikil ánægja og tilhlökkun innan skólans að framkvæmdir séu hafnar við þennan fyrsta áfanga. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00