Fara í efni  

Flaggað í tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna

Í dag er þjóðhátíðardagur Norðmanna, 17 maí og er flaggað við bæjarskrifstofurnar af því tilefni og er það gert í samvinnu við Norræna félagið á Akranesi til að vekja athygli á vinarbæjarsamstarfi við Bamble í Noregi. Flaggað verður með sama hætti á þjóðhátíðardögum Dana, Svía og Finna. Á samskiptasíðu Norræna félagsins er mikill fróðleikur  um Bamble sem er sveitarfélag í fylkinu Þelamörk og varð til árið 1964 með sameiningu þriggja sveitarfélaga. Hér má finna upplýsingarnar.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00