Fara í efni  

Hvert ertu að fara? Rannsókn um ferðamynstur íbúa á Akranesi

Kæru íbúar á Akranesi

Hvert eru þið að fara til vinnu? Eru þið að ferðast langt, farið þið á bíl eða strætó eða er vinnan kannski bara í næsta húsi? Síðust tvö ár hafa verið unnin rannsóknarverkefni um allt land til að skoða ferðamynstur fólks og nú er röðin komin að Akranesi. Til þess að fá sem áreiðanlegastar upplýsingar biðjum við því íbúa um að svara spurningalista um ferðamynstur og almenna skoðun ykkar á samgöngum á svæðinu. Það tekur ekki nema um 4 mín að svara spurningunum og eingöngu er hægt að svara einu sinni frá hverri IP tölu. 

 

Verkefnið er styrkt af Vegagerðinni og unnið í samráði við Samgönguráðuneytið. Úrvinnsla verkefnisins er í höndum fyrirtækisins Viaplan ehf. og verkefnastjóri er Lilja G. Karlsdóttir.  Ef fólk vill koma athugasemdum á framfæri er hægt að gera það á netfangið lilja@viaplan.is


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00