Fara í efni  

Kjördæmavika þingmanna Norðvesturkjördæmis

Í síðustu viku fóru fram hinir svokölluðu kjördæmadagar þar sem þingmenn fóru út í kjördæmin sín og hittu kjósendur, sveitarstjórnarfólk, fulltrúa fyrirtækja og fleiri.

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri hitti þar nokkra þingmenn Norðvesturkjördæmis líkt og myndir gefa til kynna um. Helstu umræður sem fóru fram og er mikið hagsmunamál fyrir Akraneskaupstað og íbúa þess er framgangur með Sementsverksmiðjuna en ríkið á eignarhlut í skrifstofuhúsnæðinu að Mánabraut, Faxabraut og samgöngumál. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00