Óbreytt fyrirkomulag í Gámu í janúar.
18.12.2024
Óbreytt fyrirkomulag í Gámu í janúar.
Fyrirkomulag á losun úrgangs frá heimilum hjá söfnunarstöðinni Gámu í Höfðaseli breytist ekki um áramótin. Því munu klippikortin gilda áfram fyrir losun frá heimilum í janúar, en ekki verða afhent ný klippikort til íbúa.
Upplýsingar um væntanlegar breytingar verða kynntar tímanlega.