Opin skrifstofa SSV - viðvera fulltrúa
09.10.2023
Framkvæmdir
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á VESTURLANDI bjóða upp á opnar skrifstofur í vetur - þar sem fulltrúar verða til viðtals og ráðgjafar. Hér fyrir neðan má sjá hvað er í boði.
🎨Menningarráðgjafi SSV veitir margvíslega ráðgjöf við menningaruppbyggingu og eflingu lista á Vesturlandi. Hægt er að fá aðstoð við gerð umsókna í uppbyggingarsjóð Vesturlands ofl og fá ráðgjöf varðandi fyrstu skref í þróun listviðburða og verkefna.
💼Atvinnuráðgjöf SSV aðstoðar einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög á sviði atvinnumála. Atvinnuráðgjöf getur aðstoðað við gerð rekstrar- og kostnaðaráætlunar, aðstoð við gerð umsókna til sjóða, aðstoð við markaðsmál ofl.
🌎Ferðamálafulltrúar SSV vinna að fjölbreyttum verkefnum sem taka á öllum þáttum ferðamála. Boðið er upp á samstarf, ýmsa ráðgjöf og þátttöku í verkefnum: