Fara í efni  

Opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Sementsreit

Sementsverksmiðjan á Akranesi.
Sementsverksmiðjan á Akranesi.

Opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Sementsreit verður haldinn þann 22. október næstkomandi í Tónbergi, sal Tónlistarskóla Akraness að Dalbraut 1. Fundurinn hefst kl. 17.30 og er dagskrá eftirfarandi:

  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri setur fundinn.
  • Ávarp Rakelar Óskarsdóttur formanns starfshóps um Sementsreit
  • Kynning Kanon arkitekta 
  • Kynning Ask arkitekta
  • Kynning Landmótunar

Að lokinni dagskrá verður fundargestum boðin léttur kvöldverður sem og einnig þátttaka í starfshópum til að ræða tillögur sem fram komu á fundinum. Fundarstjóri er Sigríður Indriðadóttir.

Allir velkomnir!

Hugmynd Ask arkitekta.  Hugmynd Kanon arkitekta. Hugmynd frá Landmótun.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00