Fara í efni  

Sópun gatna er hafin

Í vikunni 21. apríl - 25. apríl hófumst við handa við hina árlegu hreinsun gatna, byrjum við á svæði 1 samkvæmt mynd og svo á svæði 2 og koll af kolli. Við biðjum bæjarbúa um að fylgjast vel með og færa til ökutæki ef kostur er á ti að auðvelda hreinsun gatna.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00