Fara í efni  

Fréttabréf Íþróttabandalags Akraness

Íþróttabandalag Akraness gefur reglulega út rafrænt fréttablað þar sem fjallað er um starf félagsins. Hér má sjá nýjasta tölublaðið sem er birt með leyfi íþróttabandalagsins.
Lesa meira

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2016

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til og með 18. september.
Lesa meira

Valgerður ráðin sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 1. september var samþykkt einróma að ráða Valgerði Janusdóttur kennara og mannauðsstjóra skóla-og frístundasviðs Reykjavíkur í stöðu sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Valgerður er kennari með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands, BA gráðu í sérkennslufræðum frá sama skóla og diplómu
Lesa meira

Breyttur útivistartími barna 1. september

Foreldrar og forráðamenn eru minntir á að samkvæmt 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) eru útivistartímar barna og unglinga sem hér segir:
Lesa meira

Opnað fyrir umsóknir í Íþróttasjóð og Tækniþróunarsjóð

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008. Öll íþrótta- og ungmennafélög í landinu geta sótt um, ásamt þeim sem stunda rannsóknir á sviði íþrótta og lýðheilsu.
Lesa meira

Listaverk eftir eistneskan eldsmið afhjúpað á Akranesi

Listaverkið Ilmapu eftir eistneska eldsmiðinn Ivar Feldman var afhjúpað á svæði Byggðasafnsins í Görðum þann 26. ágúst s.l., í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því að Ísland viðurkenndi sjálfstæði Eistlands, fyrst þjóða.
Lesa meira

Akranes tekur þátt í Útsvari

Akranes verður með lið í spurningakeppni á milli sveitarfélaga í sjónvarpsþættinum Útsvari en þættirnir eru sýndir á RÚV. Það eru 24 sveitarfélög sem komast að í þættinum. Keppnin hefst þann 9. september næstkomandi og í ár eru fulltrúar Akraness...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 30. ágúst

1237. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Síðustu sýningardagar Jónínu Guðnadóttur í Akranesvita

Sýning listakonunnar Jónínu Guðnadóttur í Akranesvita verður opin alla daga til og með 31. ágúst frá kl. 10-16.00. Verk Jónínu sem kallast Breið er innblásið af minningum frá uppvaxtarárum ...
Lesa meira

Akranesviti opinn allt árið

Bæjarráð Akraness ákvað á fundi sínum í gær, 18. ágúst að halda Akranesvita opnum allt árið og er um tilraunaverkefni að ræða fram til ársloka 2017. Töluverð aukning hefur verið á fjölgun ferðamanna á Akranes en í lok júlí höfðu 7.800 gestir komið í Akranesvita en voru 9.600 allt árið 2015. Stefnt er að því að hafa vitann opinn frá
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00