Fara í efni  

Heilsuefling eldra fólks á Akranesi

Hreyfing gegnir lykilhlutverki í að viðhalda og bæta heilsu og líðan eldra fólks. Fjölbreytt hreyfiúrræði eru í boði fyrir 60 ára og eldri á Akranesi.

Íþróttabandalag Akraness

Í september fór af stað nýtt heilsueflingarverkefni sem ber heitið Sprækir Skagamenn – stöðva og styrktarþjálfun 60+ - fræðsla og fyrirlestrar. Akraneskaupstaður og ÍA hafa samvinnu um þjónustuna en ábyrgð á framkvæmd er í höndum ÍA.

 

Sprækir Skagamenn

Tímasetning Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
Vika 1 Styrktaræfingar   Bandveflosun Styrktaræfingar  
Vika 2 Styrktaræfingar   Bandveflosun Styrktaræfingar Fræðsla
Vika 3 Styrktaræfingar   Bandveflosun Styrktaræfingar  
Vika 4 Styrktaræfingar   Bandveflosun Styrktaræfingar Fræðsla

Nauðsynlegt er að skrá sig. Heilsueflingin fer fram í íþróttahúsinu Vesturgötu.

 Hægt er að nálgast nánari upplýsingar á www.ia.is, netfang ia@ia.is og í síma 691-5602.

 

FEBAN – Félag eldri borgara heldur úti heilsueflingarstarfi fyrir sína félaga.

Staðsetning

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Hefst á N1

Gönguferð

 

Gönguferð

 

 

Vesturgata

Keila og píla

 

Keila og píla

 

 

Dalbraut 4

 

Boccia

 

 

Boccia

Bjarnalaug

 

Vatnsleikfimi

Vatnsleikfimi

 

 

Garðavöllur

 

 

Pútt

 

 

Dalbraut 4

 

 

 

Línudans

 

Vesturgata

 

 

 

 

Ringo

Dalbraut 4

 

 

 

Leikfimi

 

Dalbraut 4

 

 

 

Stólaleikfimi

 

Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu FEBAN í síma 431-2000 eða á opnunartíma skrifstofu alla virka daga frá kl. 13.00-16.00. Nánar á facebook félagsins

Nauðsynlegt er að skrá sig í heilsueflinguna.

 

Golfvöllurinn Leynir

Bóka þarf rástíma

Golfhermir, bóka þarf rástíma

Hægt er að nálgast nánari upplýsingar á www.leynir.is eða í síma 431-2711

 

Sundlaug Jaðarsbökkum (útilaug)

Opið mánudaga til föstudaga kl. 06.30-22.00

Laugardaga og sunnudaga kl. 09.00-19.00

Nánari upplýsingar á https://sundlaugar.is/sundlaugasafn/jadarsbakkalaug-2/

 

Bjarnalaug (innilaug)

Opin á laugardögum frá kl. 10.00-15.00. Laugarbraut 6.

Nánari upplýsingar á https://sundlaugar.is/sundlaugasafn/jadarsbakkalaug-2/

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00