Bæjarráð
Dagskrá
1.Reykjavíkurborg - almenn eigendastefna gagnvart B-hlutafélögum
2206078
Almenn eigendastefna Reykjavikurborgar.
Bæjarráð fól á fundi sínu 27. október sl. bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins. Afgreiðslu málsins frestað.
Bæjarráð fól á fundi sínu 27. október sl. bæjarstjóra frekari úrvinnslu málsins. Afgreiðslu málsins frestað.
Lagt fram.
2.Grænir iðngarðar Flóahverfi
2302150
Drög að samningi við Bílaumboðið Öskju ehf. um lóðir í Flóahverfi.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi Akranekaupstaðar og Bílaumboðsins Öskju ehf. vegna lóðanna Garðaflói nr. 1, nr. 2, nr. 3 og nr. 4. Jafnframt samþykkir bæjarráð úthlutun lóðanna til Bílaumboðsins Öskju ehf. til samræmis við efnisákvæði samningsins og felur bæjarstjóra frágang málsins með undirritun samningsins og annarra- gagna sem nauðsynleg eru í þessu samhengi.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
3.Jaðarsbakkar - hótel og baðlón - uppbygging
2211263
Viljayfirlýsing frá Ísold fasteignafélagi ehf. þar sem gerð er breyting á kafla 4.6 frá fyrri útgáfu.
Svar við fyrirspurn um veitugjöld vegna framkvæmdar við Jaðarsbakka.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfisráðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið sem og undir liðum nr. 4 til og með 6.
Svar við fyrirspurn um veitugjöld vegna framkvæmdar við Jaðarsbakka.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfisráðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið sem og undir liðum nr. 4 til og með 6.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu Ísoldar, Íþróttabandalags Akraness, Knattspyrnufélags Akraness og Akraneskaupstaðar vegna mögulegrar uppbyggingar á Jaðarsbakkasvæðinu sbr. meðfylgjandi fylgiskjal nr. 1 og felur bæjarstjóra frágang málsins með undirritun yfirlýsingarinnar.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
4.Skógarhverfi 5 og 3A - úthlutun mars 2023
2303008
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar 2023 tillögu skipulags- og umhverfisráðs um að hafin yrði vinna við gerð skilmála og gagna fyrir úthlutun/sölu /útboð á byggingarrétti sem lagðar yrðu fyrir bæjarráð.
Gert var ráð fyrir eftirfarandi forsendum:
Einbýlishús; fyrirkomulag verði útdráttur, þar sem, auk gatnagerðargjalds verði lagt á sérstakt byggingarréttargjald, kr. 25.000 á hvern fermetra sem heimilt er að byggja skv. skipulagi, í samræmi við 3. mgr. 6. gr. gjaldskrár Akraneskaupstaðar fyrir gatnagerðargjald nr. 1543/2022.
Annað íbúðarhúsnæði; fyrirkomulag verði útboð á byggingarrétti, þar sem lágmarksgjald með gatnagerðargjaldi verði kr. 65.824 fermetra sem heimilt er að byggja skv. skipulagi, sbr. 2. mgr. 6. gr. gjaldskrár Akraneskaupstaðar fyrir gatnagerðargjald nr. 1543/2022
Framangreindar tölur verði uppfærðar m.t.t. breytinga á byggingarvísitölu þegar úthlutun fer fram.
Gert var ráð fyrir eftirfarandi forsendum:
Einbýlishús; fyrirkomulag verði útdráttur, þar sem, auk gatnagerðargjalds verði lagt á sérstakt byggingarréttargjald, kr. 25.000 á hvern fermetra sem heimilt er að byggja skv. skipulagi, í samræmi við 3. mgr. 6. gr. gjaldskrár Akraneskaupstaðar fyrir gatnagerðargjald nr. 1543/2022.
Annað íbúðarhúsnæði; fyrirkomulag verði útboð á byggingarrétti, þar sem lágmarksgjald með gatnagerðargjaldi verði kr. 65.824 fermetra sem heimilt er að byggja skv. skipulagi, sbr. 2. mgr. 6. gr. gjaldskrár Akraneskaupstaðar fyrir gatnagerðargjald nr. 1543/2022
Framangreindar tölur verði uppfærðar m.t.t. breytinga á byggingarvísitölu þegar úthlutun fer fram.
Bæjarráð samþykkir úthlutun nýrra lóða í Skógarhverfi 5 og 3A sem verði með eftirfarandi hætti:
A. Einbýlishúsalóðir í Tjarnarskógum og Skógarlundi
1. Úthlutun sex einbýlishúslóða í Tjarnarskógum en áætlað er að lóðirnar/svæðið verði byggingarhæfar/byggingarhæft í nóvember næstkomandi.
2. Úthlutun þriggja einbýlishúsalóða í Skógarlundi en lóðirnar eru byggingarhæfar.
Úthlutun einbýlishúsalóðanna fer fram með útdrætti á sérstökum úthlutunarfundi sem fer fram þann 11. maí næstkomandi kl. 17:00. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. og um úthlutunina gilda reglur Akranesakaupstaðar um úthlutun lóða frá 24. nóvember 2020. Vakin er athygli á því að afrit af greiðslukvittun umsækjanda (greiðandi og umsækjandi þarf að vera einn og sami aðili) vegna umsóknargjalds að fjárhæð kr. 200.000 þarf að fylgja með umsókn.
Sótt er um á https://300akranes.is/. Farið er inn á UMSÓKN undir þeirri lóð sem sækja skal um.
Greiðslur: Helmingur af gatnagerðargjöldum greiðist innan mánaðar frá úthlutun lóðar í bæjarráði og eftirstöðvar í síðasta lagi í nóvember 2023.
B. Rað- og fjölbýlishúsalóðir í Tjarnarskógum
1. Ein raðhúsalóð
2. Þrjár fjölbýlishúsalóðir
Úthlutun fer með útboðsferli byggingarréttar þar sem sá tilboðsgjafi sem býður hæst verð í byggingarrétt viðkomandi lóðar fær lóðina úthlutaða.
Útboðsgögn eru aðgengileg á lóðavef Akraneskaupstaðar https://300akranes.is/
Tilboðum með umbeðnum gögnum skal skilað á útboðsvefinn https://akranes.ajoursystem.net fyrir kl.10:00 þriðjudaginn 11. apríl 2023.
Um framangreindar úthlutanir gildir sú regla að sá aðili sem fær úthlutað lóð hefur ákveðinn tímafrest til að hefja uppbyggingu samkvæmt viðmiðunarreglum í gjaldskrá. Gangi það ekki eftir fer lóðin á lista yfir lausar lóðir.
Samþykkt 3:0
A. Einbýlishúsalóðir í Tjarnarskógum og Skógarlundi
1. Úthlutun sex einbýlishúslóða í Tjarnarskógum en áætlað er að lóðirnar/svæðið verði byggingarhæfar/byggingarhæft í nóvember næstkomandi.
2. Úthlutun þriggja einbýlishúsalóða í Skógarlundi en lóðirnar eru byggingarhæfar.
Úthlutun einbýlishúsalóðanna fer fram með útdrætti á sérstökum úthlutunarfundi sem fer fram þann 11. maí næstkomandi kl. 17:00. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl nk. og um úthlutunina gilda reglur Akranesakaupstaðar um úthlutun lóða frá 24. nóvember 2020. Vakin er athygli á því að afrit af greiðslukvittun umsækjanda (greiðandi og umsækjandi þarf að vera einn og sami aðili) vegna umsóknargjalds að fjárhæð kr. 200.000 þarf að fylgja með umsókn.
Sótt er um á https://300akranes.is/. Farið er inn á UMSÓKN undir þeirri lóð sem sækja skal um.
Greiðslur: Helmingur af gatnagerðargjöldum greiðist innan mánaðar frá úthlutun lóðar í bæjarráði og eftirstöðvar í síðasta lagi í nóvember 2023.
B. Rað- og fjölbýlishúsalóðir í Tjarnarskógum
1. Ein raðhúsalóð
2. Þrjár fjölbýlishúsalóðir
Úthlutun fer með útboðsferli byggingarréttar þar sem sá tilboðsgjafi sem býður hæst verð í byggingarrétt viðkomandi lóðar fær lóðina úthlutaða.
Útboðsgögn eru aðgengileg á lóðavef Akraneskaupstaðar https://300akranes.is/
Tilboðum með umbeðnum gögnum skal skilað á útboðsvefinn https://akranes.ajoursystem.net fyrir kl.10:00 þriðjudaginn 11. apríl 2023.
Um framangreindar úthlutanir gildir sú regla að sá aðili sem fær úthlutað lóð hefur ákveðinn tímafrest til að hefja uppbyggingu samkvæmt viðmiðunarreglum í gjaldskrá. Gangi það ekki eftir fer lóðin á lista yfir lausar lóðir.
Samþykkt 3:0
5.Innviðagjald Akraneskaupstaðar
2301276
Á fundi bæjarráðs þann 27. janúar sl. fól bæjarráð bæjarstjóra, á grundvelli 4. mgr. 6. gr. gjaldskrár fyrir gatnagerðargjald í Akraneskaupstað en ákvæðið fjallar um greiðslu lóðarhafa á innviðagjaldi til að standa undir auknum kostnaði vegna endurskipulagningu einstakra svæða, að ganga til samninga við lóðarhafa á Breið, Garðabraut 1 og Smiðjuvöllum 12-22, áður en málsmeðferð vegna skipulagsbreytinga viðkomandi svæða væri að fullu lokið.
Meðfylgjandi eru drög að samningi við lóðarhafa Garðabrautar 1
Meðfylgjandi eru drög að samningi við lóðarhafa Garðabrautar 1
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi við lóðarhafa Garðabrautar 1 og felur bæjarstjóra frágang málsins með undirritun samningsins sem og önnur þau gögn sem málið varða.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
6.Fundargerðir 2022 - stjórn fjallskilanefndar
2208116
Stjórn fjallskilaumdæmisins telur þörf á endurskoðun á fjallskilasamþykktum nr. 683/2015 og nr.
714/2015.
Stjórnin felur starfsmanni að vinna minnisblað og senda erindi f.h. stjórnar til
sveitarstjórna Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps þar sem
óskað er eftir heimild allra sveitarstjórna til að hefja þá vinnu.
714/2015.
Stjórnin felur starfsmanni að vinna minnisblað og senda erindi f.h. stjórnar til
sveitarstjórna Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps þar sem
óskað er eftir heimild allra sveitarstjórna til að hefja þá vinnu.
Bæjarráð samþykkir f.h. Akraneskaupstaðar að unnið verði að endurskoðun tilvitnaðra fjallskilasamþykkta enda komi samþykktirnar til formlegrar afgreiðslu bæjaryfirvalda á Akranesi að lokinni þeirri vinnu.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll Harðarson víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll Harðarson víkur af fundi.
7.Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð
2302013
Velferðar- og mannréttindaráð fjallaði um tillögur starfsmanna að nálgun varðandi hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar árið 2023 og uppfærslu kvarðans í janúar ár hvert.
Leggur velferðar- og mannréttindaráð til við bæjarráð að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verði kr. 195.159, frá og með 1. mars nk. Ráðið leggur einnig til við bæjarráð að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar taki breytingum til samræmis við vísitölu neysluverðs til verðtryggingar í janúar ár hvert, miðað við vísitölu í nóvember árið áður.
Byggir tillagan á rökstuðningi starfsmanna og samanburði við önnur sveitarfélög.
Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindaráðs og Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið sem og undir dagkrárliðum nr. 9 og nr. 10.
Leggur velferðar- og mannréttindaráð til við bæjarráð að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar verði kr. 195.159, frá og með 1. mars nk. Ráðið leggur einnig til við bæjarráð að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar taki breytingum til samræmis við vísitölu neysluverðs til verðtryggingar í janúar ár hvert, miðað við vísitölu í nóvember árið áður.
Byggir tillagan á rökstuðningi starfsmanna og samanburði við önnur sveitarfélög.
Hildigunnur Árnadóttir sviðsstjóri velferðar- og mannréttindaráðs og Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið sem og undir dagkrárliðum nr. 9 og nr. 10.
Bæjarráð vísar málinu til velferðar- og mannréttindaráðs til frekari rýningar á fjárhagslegum áhrifum ákvörðunarinnar í samvinnu við fjármáladeild.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
8.Sérstakur húsnæðisstuðningur - endurskoðun 2023
2302059
Mál 2302059 lagt fram, endurskoðun á hámarki viðmiða sérstaks húsnæðisstuðnings.
Velferðar- og mannréttindaráð fjallaði um framlagt minnisblað starfsmanna og samanburð við önnur sveitarfélög og leggur til við bæjarráð að hámark samanlagðra húsaleigubóta og sérstaks húsnæðisstuðnings verði 90.000 kr.
Velferðar- og mannréttindaráð fjallaði um framlagt minnisblað starfsmanna og samanburð við önnur sveitarfélög og leggur til við bæjarráð að hámark samanlagðra húsaleigubóta og sérstaks húsnæðisstuðnings verði 90.000 kr.
Bæjarráð vísar málinu til velferðar- og mannréttindaráðs til frekari rýningar á fjárhagslegum áhrifum ákvörðunarinnar í samvinnu við fjármáladeild.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
9.Umsókn um stofnframlag til byggingar búsetukjarna fyrir fatlaða
2302155
Málið lagt fram til kynningar.
Uppbygging sex íbúða búsetukjarna fyrir fatlað fólk sem er fyrirhugaður við Tjarnaskóga 15.
Velferðar- og mannréttindaráð fjallaði um fyrirhugaða uppbyggingu og vísar málinu til bæjarráðs.
Uppbygging sex íbúða búsetukjarna fyrir fatlað fólk sem er fyrirhugaður við Tjarnaskóga 15.
Velferðar- og mannréttindaráð fjallaði um fyrirhugaða uppbyggingu og vísar málinu til bæjarráðs.
Staða málsins kynnt og bæjarstjóra falin frekari úrvinnsla málsins í samstarfi við sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs.
Samþykkt 3:0
Hildigunnur Árnadóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir víkja af fundi.
Samþykkt 3:0
Hildigunnur Árnadóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir víkja af fundi.
10.Styrkir til menningartengdra verkefna árið 2023
2212093
Menningar- og safnanefnd fól verkefnastjóra að koma tillögum nefndarinnar um styrkveitingar til afgreiðslu bæjarráðs sem fer með endanlega ákvörðun úthlutunarinnar.
Sigrún Ágústa Helgudóttur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Sigrún Ágústa Helgudóttur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir úthlutun menningar og safnanefnar til menningartengdra verkefna árið 2023 en alls var úthlutað kr. 3.520.000 kr. til eftirfarandi 16 verkefna:
Undir yfirborðinu, málverkasýning Aldísar Petru - kr. 100.000.
Straumar, skúlptúrar úr leir, Guðný Sara Birgisdóttir - kr. 100.000.
Tónlistarverkefni, Smiðjuloftið - kr. 100.000.
Artic Light, málverkasýning Jaclyn Ashley Pouchel - kr. 100.000.
Flýttu þér hægt, myndlistarviðburður Angelu Árnadóttur - kr. 150.000.
Söngstundir í leikskólum með Hafdísi Huld - kr. 175.000.
Hinseginhátíð Vesturlands Akranesi - kr. 195.000.
Blái þráðurinn, hönnunarsýning Ásu Katrínar Bjarnadóttur - kr. 200.000.
Kvikmyndaverk, Tengsl sonar og móður, Muninn kvikmyndagerð - kr. 200.000.
Tónleikar á Írskum dögum, Rokkland ehf - kr. 300.000.
Söngleikurinn Hlið við hlið, nemendafélag FVA - kr. 300.000.
Skaginn syngur inn jólin, Eigið fé - kr. 300.000.
Vefsíða um knattspyrnusögu Akraness, Á sigurslóð, Jón Gunnlaugsson - kr. 300.000.
Tónleikar á sjómannadaginn, Amma og úlfarnir - kr. 300.000.
Söngleikurinn Nornaveiðar, Grundaskóli - kr. 300.000.
Samsýning listamanna, Listfélag Akraness - kr. 400.000.
Samþykkt 3:0
Undir yfirborðinu, málverkasýning Aldísar Petru - kr. 100.000.
Straumar, skúlptúrar úr leir, Guðný Sara Birgisdóttir - kr. 100.000.
Tónlistarverkefni, Smiðjuloftið - kr. 100.000.
Artic Light, málverkasýning Jaclyn Ashley Pouchel - kr. 100.000.
Flýttu þér hægt, myndlistarviðburður Angelu Árnadóttur - kr. 150.000.
Söngstundir í leikskólum með Hafdísi Huld - kr. 175.000.
Hinseginhátíð Vesturlands Akranesi - kr. 195.000.
Blái þráðurinn, hönnunarsýning Ásu Katrínar Bjarnadóttur - kr. 200.000.
Kvikmyndaverk, Tengsl sonar og móður, Muninn kvikmyndagerð - kr. 200.000.
Tónleikar á Írskum dögum, Rokkland ehf - kr. 300.000.
Söngleikurinn Hlið við hlið, nemendafélag FVA - kr. 300.000.
Skaginn syngur inn jólin, Eigið fé - kr. 300.000.
Vefsíða um knattspyrnusögu Akraness, Á sigurslóð, Jón Gunnlaugsson - kr. 300.000.
Tónleikar á sjómannadaginn, Amma og úlfarnir - kr. 300.000.
Söngleikurinn Nornaveiðar, Grundaskóli - kr. 300.000.
Samsýning listamanna, Listfélag Akraness - kr. 400.000.
Samþykkt 3:0
11.Reglur um útleigu sala í eigu Akraneskaupstaðar
2211194
Reglur um útleigu á sal að Dalbraut 4, gjaldskrá og samningsform.
Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri og Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Valdís Eyjólfsdóttir verkefnastjóri og Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi reglur og samningsform vegna útleigu salar á Dalbraut 4 með tilteknum breytingum.
Samþykkt 3:0
Valdís Eyjólfsdóttir og Heiðrún Janusardóttir víkja af fundi.
Samþykkt 3:0
Valdís Eyjólfsdóttir og Heiðrún Janusardóttir víkja af fundi.
12.Hnefaleikafélag Akraness - málefni
2302070
Húsnæðismál Hnefaleikafélags Akraness.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið sem og undir lið nr. 13.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið sem og undir lið nr. 13.
Húsnæðið sem var til skoðunar stenst ekki kröfur sem gerðar eru vegna íþróttastarfsemi og kemur því ekki til greina.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
13.Þjónustuþörf leikskóla skólaárið 2022-2023
2206180
Sértækar stuðningsþarfir í leikskóla.
Kostnaður við 80% stöðuhlutfall fyrir 11 mánaða tímabil er kr. 5.665.451,-
Heildarupphæðin sem óskað er eftir er því kr. 11.330.902,-
Anney Ágústsdóttir verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Kostnaður við 80% stöðuhlutfall fyrir 11 mánaða tímabil er kr. 5.665.451,-
Heildarupphæðin sem óskað er eftir er því kr. 11.330.902,-
Anney Ágústsdóttir verkefnastjóri skóla- og frístundasviðs tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir erindið.
Bæjarráð samþykkir að veita fjármunum, samtals að fjárhæð kr. 11.331.000, til að mæta þeim útgjöldum sem af þessu skapast og er ráðstafað af lið 20830-4995 og er fært inn á deild 04100-1691.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun 2023 til samræmis við framangreint og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Dagný Hauksdóttir og Anney Ágústsdóttir víkja af fundi.
Bæjarráð samþykkir að veita fjármunum, samtals að fjárhæð kr. 11.331.000, til að mæta þeim útgjöldum sem af þessu skapast og er ráðstafað af lið 20830-4995 og er fært inn á deild 04100-1691.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun 2023 til samræmis við framangreint og vísar til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Dagný Hauksdóttir og Anney Ágústsdóttir víkja af fundi.
Fundi slitið - kl. 12:30.