Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti bauð bæjarfulltrúa velkomna til fundar.
1.Kosning í ráð og nefndir 2017
1702180
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir að gera eftirfarandi breytingar:
1. Bæjarráð
Rakel Óskarsdóttir tekur sæti í bæjarráði sem varaformaður í stað Þórðar Guðjónssonar.
Þórður Guðjónsson verður varamaður í stað Rakelar Óskarsdóttur.
2. Skóla- og frístundaráð
Þórður Guðjónsson tekur sæti í skóla- og frístundaráði í stað Rakelar Óskarsdóttur. Þórður tekur sæti sem formaður í stað Sigríðar Indriðadóttur sem tekur sæti sem varaformaður.
Rakel Óskarsdóttir verður varamaður í stað Þórðar Guðjónssonar.
1. Bæjarráð
Rakel Óskarsdóttir tekur sæti í bæjarráði sem varaformaður í stað Þórðar Guðjónssonar.
Þórður Guðjónsson verður varamaður í stað Rakelar Óskarsdóttur.
2. Skóla- og frístundaráð
Þórður Guðjónsson tekur sæti í skóla- og frístundaráði í stað Rakelar Óskarsdóttur. Þórður tekur sæti sem formaður í stað Sigríðar Indriðadóttur sem tekur sæti sem varaformaður.
Rakel Óskarsdóttir verður varamaður í stað Þórðar Guðjónssonar.
Til máls tóku:
Skipan í bæjarráð samþykkt 9:0.
Skipan í skóla- og frístundaráð samþykkt 9:0.
Skipan í bæjarráð samþykkt 9:0.
Skipan í skóla- og frístundaráð samþykkt 9:0.
2.Starfslok bæjarstjóra
1702088
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri hefur verið ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og mun láta af störfum 3. mars næstkomandi.
Til máls tóku:
ÓA, VÞG, KHÓ, RÓ, EBr, IV, IP, VLJ, SI og RÁ.
Bæjarstjórn Akraness óskar Regínu til hamingju með nýja starfið, óskar henni velfarnaðar í starfi og samþykkir samhljóða að starfslok verði 3. mars næstkomandi.
Bæjarstjórn þakkar ennfremur Regínu fyrir afar ánægjulegt og árangursríkt samstarf undanfarin ár.
ÓA, VÞG, KHÓ, RÓ, EBr, IV, IP, VLJ, SI og RÁ.
Bæjarstjórn Akraness óskar Regínu til hamingju með nýja starfið, óskar henni velfarnaðar í starfi og samþykkir samhljóða að starfslok verði 3. mars næstkomandi.
Bæjarstjórn þakkar ennfremur Regínu fyrir afar ánægjulegt og árangursríkt samstarf undanfarin ár.
3.Deilisk. Breiðarsvæði - Breiðargata 8, 8A og 8B
1509146
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að hin auglýsta tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis - Breiðargötu 8, 8A og 8B verði samþykkt með síðari breytingum.
Til máls tóku:
EBr sem leggur fram eftirfarandi tillögu:
"Lagt er til að bæjarstjórn samþykki umsögn um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017.
Jafnframt er lagt til að bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs, dags. 23. febrúar 2017, og hina auglýstu tillögu að breytingu á deiliskipulagi með vísan til fyrirliggjandi umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017, og þeirra breytinga sem gerðar hafa verið á tillögunni, m.a. vegna athugasemda Skipulagsstofnunar, og með vísan til minnisblaðs Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. dags. 24. maí 2016 þar sem m.a. kemur fram að HB Grandi hf. muni ekki starfrækja fiskþurrkun á Akranesi náist ekki markmið um lágmörkun óþæginda vegna lyktar hvort sem er vegna fyrsta eða annars áfanga."
Einar Brandsson (sign)
Frh umræðu:
VLJ leggur fram eftirfarandi bókun um atkvæðagreiðsluna er lítur að sjálfri skipulagstillögunni:
"Tillaga að breyttu deiliskipulagi Breiðarsvæðis - Breiðargötu 8, 8A og 8B kom áður til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar þann 24. maí 2016. Við undirrituð vísum til bókunar sem við lögðum fam á þeim fundi og ítrekum þá afstöðu okkar gagnvart þessu máli sem þar kemur fram. Hún hefur ekki breyst."
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir (sign)
Ingibjörg Pálmadóttir (sign)
Frh umræðu:
IP, VÞG, EBr, RÓ,IP, ÓA, VLJ og VÞG.
Forseti ber upp tillögu um samþykki umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017.
Samþykkt 9:0
Forseti ber upp tillögu um að bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs, dags. 23. febrúar 2017, og hina auglýstu tillögu að breytingu á deiliskipulagi með vísan til fyrirliggjandi umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017, og þeirra breytinga sem gerðar hafa verið á tillögunni, m.a. vegna athugasemda Skipulagsstofnunar, og með vísan til minnisblaðs Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. dags. 24. maí 2016 þar sem m.a. kemur fram að HB Grandi hf. muni ekki starfrækja fiskþurrkun á Akranesi náist ekki markmið um lágmörkun óþæginda vegna lyktar hvort sem er vegna fyrsta eða annars áfanga.
Samþykkt 6:0 (VLJ, VÞG og IP sitja hjá)
EBr sem leggur fram eftirfarandi tillögu:
"Lagt er til að bæjarstjórn samþykki umsögn um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017.
Jafnframt er lagt til að bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs, dags. 23. febrúar 2017, og hina auglýstu tillögu að breytingu á deiliskipulagi með vísan til fyrirliggjandi umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017, og þeirra breytinga sem gerðar hafa verið á tillögunni, m.a. vegna athugasemda Skipulagsstofnunar, og með vísan til minnisblaðs Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. dags. 24. maí 2016 þar sem m.a. kemur fram að HB Grandi hf. muni ekki starfrækja fiskþurrkun á Akranesi náist ekki markmið um lágmörkun óþæginda vegna lyktar hvort sem er vegna fyrsta eða annars áfanga."
Einar Brandsson (sign)
Frh umræðu:
VLJ leggur fram eftirfarandi bókun um atkvæðagreiðsluna er lítur að sjálfri skipulagstillögunni:
"Tillaga að breyttu deiliskipulagi Breiðarsvæðis - Breiðargötu 8, 8A og 8B kom áður til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar þann 24. maí 2016. Við undirrituð vísum til bókunar sem við lögðum fam á þeim fundi og ítrekum þá afstöðu okkar gagnvart þessu máli sem þar kemur fram. Hún hefur ekki breyst."
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir (sign)
Ingibjörg Pálmadóttir (sign)
Frh umræðu:
IP, VÞG, EBr, RÓ,IP, ÓA, VLJ og VÞG.
Forseti ber upp tillögu um samþykki umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017.
Samþykkt 9:0
Forseti ber upp tillögu um að bæjarstjórn staðfesti afgreiðslu skipulags- og umhverfisráðs, dags. 23. febrúar 2017, og hina auglýstu tillögu að breytingu á deiliskipulagi með vísan til fyrirliggjandi umsagnar um athugasemdir dags. 19. maí 2016, breytta 17. febrúar 2017, og þeirra breytinga sem gerðar hafa verið á tillögunni, m.a. vegna athugasemda Skipulagsstofnunar, og með vísan til minnisblaðs Vilhjálms Vilhjálmssonar forstjóra HB Granda hf. dags. 24. maí 2016 þar sem m.a. kemur fram að HB Grandi hf. muni ekki starfrækja fiskþurrkun á Akranesi náist ekki markmið um lágmörkun óþæginda vegna lyktar hvort sem er vegna fyrsta eða annars áfanga.
Samþykkt 6:0 (VLJ, VÞG og IP sitja hjá)
4.Fundargerðir 2017 - skipulags- og umhverfisráð
1701008
54. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 20. febrúar 2017.
55. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 23. febrúar 2017.
55. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 23. febrúar 2017.
Til máls tóku:
VLJ um 54. fundargerð, lið nr. 7.
IV um 54. fundargerð, lið nr. 7.
SI um 54. fundargerð, lið nr. 7.
EBr um 54. fundargerð, lið nr. 7.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
VLJ um 54. fundargerð, lið nr. 7.
IV um 54. fundargerð, lið nr. 7.
SI um 54. fundargerð, lið nr. 7.
EBr um 54. fundargerð, lið nr. 7.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2017 - skóla- og frístundaráð
1701007
55. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 21. febrúar 2017.
Til máls tóku:
IV leggur fram drög að tillögu:
Um nokkurt skeið hefur Akraneskaupstaður styrkt frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-17 ára sem hafa skráð lögheimili á Akranesi. Markmið þessarar niðurgreiðslu er að hvetja börn og unglinga til að finna sér tómstundaiðju sem hentar hverjum og einum og að gefa öllum kost á að stunda einhverja tómstundaiðju.
Í dag er ávísunin að upphæð 25 þús. kr. og hefur Akraneskaupstaður aðeins dregist aftur úr í samanburði við önnur sveitarfélög varðandi upphæð framlagsins. Á sama tíma hefur kostnaður við tómstundaiðkun hækkað og hefur það gert efnaminni fjölskyldum erfiðara fyrir svo þær hafa jafnvel þurft að skera niður þegar kemur að tómstundaiðkun barnanna.
Við fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn höfum alltaf talað eindregið fyrir því að Akraneskaupstaður styðji myndarlega við fjölskyldurnar í bæjarfélaginu og það gerum við m.a. með því greiða leið allra barna og unglinga í frístundir.
Í ljósi þessa leggjum við undirrituð til að farið verði í að hækka tómstundaframlag kaupstaðarins í 30 þús. kr. fyrir árið 2017 og að ávísunin gildi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-18 ára, þ.e. að hækka efri mörkin upp í 18 ára aldur.
Í framhaldi af því leggjum við svo til að ávísunin verði hækkuð upp í 40 þús. kr. fyrir árið 2018.
Við leggjum til að bæjarráð fái það hlutverk að finna þessu fjármagn.
Ingibjörg Valdimars (sign)
Valgarður L. Jónsson (sign)
Ingibjörg Pálmadóttir (sign)
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Frh umræðu:
RÓ, EBr og IV.
IV leggur fram þá breytingatillögu að í tillögunni verði vísað til faglegrar umfjöllunar í skóla- og frístundaráði.
Samþykkt 9:0.
IV leggur fram drög að tillögu:
Um nokkurt skeið hefur Akraneskaupstaður styrkt frístundaiðkun allra barna og unglinga á aldrinum 6-17 ára sem hafa skráð lögheimili á Akranesi. Markmið þessarar niðurgreiðslu er að hvetja börn og unglinga til að finna sér tómstundaiðju sem hentar hverjum og einum og að gefa öllum kost á að stunda einhverja tómstundaiðju.
Í dag er ávísunin að upphæð 25 þús. kr. og hefur Akraneskaupstaður aðeins dregist aftur úr í samanburði við önnur sveitarfélög varðandi upphæð framlagsins. Á sama tíma hefur kostnaður við tómstundaiðkun hækkað og hefur það gert efnaminni fjölskyldum erfiðara fyrir svo þær hafa jafnvel þurft að skera niður þegar kemur að tómstundaiðkun barnanna.
Við fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn höfum alltaf talað eindregið fyrir því að Akraneskaupstaður styðji myndarlega við fjölskyldurnar í bæjarfélaginu og það gerum við m.a. með því greiða leið allra barna og unglinga í frístundir.
Í ljósi þessa leggjum við undirrituð til að farið verði í að hækka tómstundaframlag kaupstaðarins í 30 þús. kr. fyrir árið 2017 og að ávísunin gildi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-18 ára, þ.e. að hækka efri mörkin upp í 18 ára aldur.
Í framhaldi af því leggjum við svo til að ávísunin verði hækkuð upp í 40 þús. kr. fyrir árið 2018.
Við leggjum til að bæjarráð fái það hlutverk að finna þessu fjármagn.
Ingibjörg Valdimars (sign)
Valgarður L. Jónsson (sign)
Ingibjörg Pálmadóttir (sign)
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Frh umræðu:
RÓ, EBr og IV.
IV leggur fram þá breytingatillögu að í tillögunni verði vísað til faglegrar umfjöllunar í skóla- og frístundaráði.
Samþykkt 9:0.
6.Fundargerðir 2017 - velferðar- og mannréttindaráð
1701006
55. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 22. febrúar 2017.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2017 - Höfði
1701010
71. fundargerð stjórnar Höfða frá 30. janúar 2017.
Til máls tók:
RÁ um lið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RÁ um lið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2017 - Orkuveita Reykjavíkur
1701023
239. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 16. janúar 2017.
Til máls tók:
VLJ um lið nr. 4.
EBr um lið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VLJ um lið nr. 4.
EBr um lið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:17.