Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 - A hluti
2403212
Síðari umræða bæjarstjórnar Akraness um ársreikninga Akraneskaupstaðar vegna A-hluta en fyrri umræðan fór fram þann 23. apríl sl.
2.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 - B-hluti
2403211
Síðari umræða bæjarstjórnar Akraness um ársreikninga Akraneskaupstaðar vegna B-hluta en fyrri umræðan fór fram þann 23. apríl sl.
Rekstrarniðurstaða B-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði var neikvæð um 28,3 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 14,8 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 156,1 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 85,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu ársreiknings B-hluta Akraneskaupstaðar:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir ársreikninga B-hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 og staðfestir með áritun sinni.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða B-hluta var neikvæð um 156,1 m.kr. en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir um 85,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu ársreiknings B-hluta Akraneskaupstaðar:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir ársreikninga B-hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 og staðfestir með áritun sinni.
Samþykkt 9:0
3.Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 - samstæða
2403210
Síðari umræða bæjarstjórnar Akraness um ársreikning Akraneskaupstaðar (samstæðuársreikningur) en fyrri umræðan fór fram þann 23. apríl sl.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar, fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, var neikvæð um 198,8 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 284,0 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 319,0 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 105,7 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 796,2 en nam um 610,2 árið 2022.
Skuldaviðmið er 52% en var 39% árið 2022.
EBITDA framlegð er 1,66% en var -0,94% árið 2022.
Veltufé frá rekstri er 10,06% en var 8,16% árið 2022.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 90% en var 72% árið 2022.
Eiginfjárhlutfall er 48% en var 56% árið 2022.
Veltufjárhlutfall er 0,57 en var 0,98 árið 2022.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu samstæðuársreiknings (A- og B- hluta) Akraneskaupstaðar:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar og ábyrgðar- og skuldbindingayfirlit vegna ársins 2023 og staðfestir með áritun sinni.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða Akraneskaupstaðar með óreglulegum liðum var jákvæð um 319,0 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 105,7 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur samstæðu:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er um 796,2 en nam um 610,2 árið 2022.
Skuldaviðmið er 52% en var 39% árið 2022.
EBITDA framlegð er 1,66% en var -0,94% árið 2022.
Veltufé frá rekstri er 10,06% en var 8,16% árið 2022.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 90% en var 72% árið 2022.
Eiginfjárhlutfall er 48% en var 56% árið 2022.
Veltufjárhlutfall er 0,57 en var 0,98 árið 2022.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu samstæðuársreiknings (A- og B- hluta) Akraneskaupstaðar:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir samstæðuársreikning Akraneskaupstaðar og ábyrgðar- og skuldbindingayfirlit vegna ársins 2023 og staðfestir með áritun sinni.
Samþykkt 9:0
4.Aðalskipulag breyting - Þróunarsvæði Smiðjuvellir
2301057
Breyting vegna þróunarsvæðis C samkvæmt Aðalskipulagi Akraness 2021-2033. Skipulagssvæðið, Þróunarsvæði C, er skilgreint Smiðjuvallasvæðið norðan Esjubrautar og vestan Þjóðbrautar. Markmið skipulagslýsingar verður að skoða möguleika á þéttri, blandaðri byggð íbúða og atvinnustarfsemi. Málið hefur hlotið málsmeðferð skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreyting verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagsbreyting verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að aðalskipulagsbreyting vegna Smiðjuvalla (þróunarsvæði C) verði auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
5.Skagabraut 17 - umsókn til skipulagsfulltrúa
2402042
Umsókn til skipulagsfulltrúa um breytingu á deiliskipulagi Arnardalsreits vegna lóðar Skagabraut 17. Í breytingunni felst að heimila þrjár íbúðir á lóð.
Umsóknin var grenndarkynnt skv. 2 mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 frá 13. mars til 18. apríl 2024 fyrir lóðarhöfum á Skagabraut 15, Skagabraut 19, Háholti 12, Háholti 14 og Suðurgötu 123. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Umsóknin var grenndarkynnt skv. 2 mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010 frá 13. mars til 18. apríl 2024 fyrir lóðarhöfum á Skagabraut 15, Skagabraut 19, Háholti 12, Háholti 14 og Suðurgötu 123. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt, send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
RH víkur af fundi undir þessum lið. Bæjarfulltrúar gera ekki athugasemdir við ákvörðunina.
Til máls tók:
KHS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu Arnardalsreits vegna Skagabrautar 17, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 7:1 (KHS er á móti)
RH tekur sæti á fundinum að nýju.
Til máls tók:
KHS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir deiliskipulagsbreytingu Arnardalsreits vegna Skagabrautar 17, að breytingin verði send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 7:1 (KHS er á móti)
RH tekur sæti á fundinum að nýju.
6.Breyting á deiliskipulagi Akratorgsreit - Laugabraut 20
2403126
Kynningarfundur vegna breytinga á deiliskipulagi Akratorgsreits vegna Laugarbrautar 20, Teigasels, fór fram 2. maí á Dalbraut 4.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði auglýst skv. 1.mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði auglýst skv. 1.mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku:
RBS, JMS, LÁS, EBr, VLJ úr stóli forseta, RBS og LÁS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreyting Akratorgsreits vegna Laugabrautar 20 (Leikskólinn Teigasel) verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
RBS, JMS, LÁS, EBr, VLJ úr stóli forseta, RBS og LÁS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að deiliskipulagsbreyting Akratorgsreits vegna Laugabrautar 20 (Leikskólinn Teigasel) verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
7.Kosning í ráð og nefndir tímabilið 2022 - 2026
2206003
Skipun aðalfulltrúa Sjálfstæðisflokks í skóla- og frístundaráð Akraneskaupstaðar.
Gerð er tillaga um að Þórður Guðjónsson bæjarfulltrúi verði aðalmaður í stað Einars Brandssonar.
Gerð er tillaga um að Þórður Guðjónsson bæjarfulltrúi verði aðalmaður í stað Einars Brandssonar.
Bæjarstjórn samþykkir skipan Þórðar Guðjónssonar sem aðalmanns í skóla- og frístundaráði í stað Einars Brandssonar og að skipunin taki þegar gildi.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3562. fundargerð bæjarráðs frá 26. apríl 2024.
Til máls tóku:
SAS um dagskrárliði nr. 1. og nr. 3.
EBr um dagskrárlið nr. 1.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
RBS um dagskrárlið nr. 5.
EBr um dagskrárlið nr. 5.
LÁs um dagskrárlið nr. 1
RBS um dagskrárlið nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
SAS um dagskrárliði nr. 1. og nr. 3.
EBr um dagskrárlið nr. 1.
VLJ úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
RBS um dagskrárlið nr. 5.
EBr um dagskrárlið nr. 5.
LÁs um dagskrárlið nr. 1
RBS um dagskrárlið nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
224. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 30. apríl 2024.
Til máls tók:
KHS um dagskrárliði nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
KHS um dagskrárliði nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
238. fundargerð skóla- og frístundasviðs frá 24. apríl 2024.
239. fundargerð skóla- og frístundasviðs frá 8. maí 2024.
239. fundargerð skóla- og frístundasviðs frá 8. maí 2024.
Til máls tóku:
SAS um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1
SAS um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 4 nr. 5.
LÁS um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 2 og nr. 4.
HB um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 2 og nr. 4.
EBR um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
EBr um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 2, nr. 4 og nr. 5.
JMS um fundargerð nr. 239, dagskrárlið nr. 4.
VLJ úr stóli forseta um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
VLJ úr stóli forseta um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr, 2 og nr. 4.
EBr um fundargerð nr. 239, dagskrárlið nr. 4.
SAS um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
SAS um fundargerð nr. 239, dagskrárlið nr. 4 og þakkar umræðu bæjarfulltrúa um fundargerðirnar.
EBr um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
SAS um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1
SAS um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 4 nr. 5.
LÁS um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 2 og nr. 4.
HB um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 2 og nr. 4.
EBR um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
EBr um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr. 2, nr. 4 og nr. 5.
JMS um fundargerð nr. 239, dagskrárlið nr. 4.
VLJ úr stóli forseta um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
VLJ úr stóli forseta um fundargerð nr. 239, dagskrárliði nr, 2 og nr. 4.
EBr um fundargerð nr. 239, dagskrárlið nr. 4.
SAS um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
SAS um fundargerð nr. 239, dagskrárlið nr. 4 og þakkar umræðu bæjarfulltrúa um fundargerðirnar.
EBr um fundargerð nr. 238, dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
295. fundargerð skipulags og umhverfisráðs frá 29. apríl 2024.
296. fundargerð skipulags og umhverfisráðs frá 6. maí 2024.
296. fundargerð skipulags og umhverfisráðs frá 6. maí 2024.
Til máls tóku:
RBS um 295. fundargerð, dagskrárliði nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 5 og nr. 9.
JMS um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 2.
GIG um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 3, nr. 4 og nr. 9.
GIG um 296. fundargerð, dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3 og kemur með tillögu um stofnun starfshóps varðandi Jaðarsbakkaverkefnið og að tillagan verði unnin og formgerð í bæjarráði.
SAS um 295, fundargerð, dagskrárliði nr. 2, nr. 3 og nr. 9.
SAS um 296. fundargerð, dagskrárliði nr. 2, nr. 3 og lýsir sig sammála tillögu GIG um stofnun starfshóps varðandi Jaðarsbakkaverkefnið.
VLJ úr stóli forseta um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 3.
RBS um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 9.
RBS um 296. fundargerð, dagskrárlið nr. 1, nr. 2 og lýsir sig sammála tillögu GIG um stofnun starfshóps varðandi Jaðarsbakkaverkefnið.
Forseti gerir grein fyrir að tillaga GIG sé beint til bæjarráðs og því verði hún ekki formlega afgreidd af bæjarstjórn. Ekki hreyft andmælum við því fundarmönnum.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RBS um 295. fundargerð, dagskrárliði nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 5 og nr. 9.
JMS um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 2.
GIG um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 3, nr. 4 og nr. 9.
GIG um 296. fundargerð, dagskrárliði nr. 1, nr. 2, nr. 3 og kemur með tillögu um stofnun starfshóps varðandi Jaðarsbakkaverkefnið og að tillagan verði unnin og formgerð í bæjarráði.
SAS um 295, fundargerð, dagskrárliði nr. 2, nr. 3 og nr. 9.
SAS um 296. fundargerð, dagskrárliði nr. 2, nr. 3 og lýsir sig sammála tillögu GIG um stofnun starfshóps varðandi Jaðarsbakkaverkefnið.
VLJ úr stóli forseta um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 3.
RBS um 295. fundargerð, dagskrárlið nr. 9.
RBS um 296. fundargerð, dagskrárlið nr. 1, nr. 2 og lýsir sig sammála tillögu GIG um stofnun starfshóps varðandi Jaðarsbakkaverkefnið.
Forseti gerir grein fyrir að tillaga GIG sé beint til bæjarráðs og því verði hún ekki formlega afgreidd af bæjarstjórn. Ekki hreyft andmælum við því fundarmönnum.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2024 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2401023
145. fundargerð stjórnar Höfða frá 29. apríl 2024 ásamt fylgigögnum.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2024 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2401028
947. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 19. apríl 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2401025
189. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Vesturlands frá 6. maí 2024
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2024 - stjórn fjallskilanefndar
2401029
17. fundur fjallskilanefndar þann 11. mars 2024.
18. fundur fjallskilanefndar þann 18. mars 2024.
19. fundur fjallskilanefndar þann 8. apríl 2024.
20. fundur fjallskilanefndar þann 15. apríl 2024.
18. fundur fjallskilanefndar þann 18. mars 2024.
19. fundur fjallskilanefndar þann 8. apríl 2024.
20. fundur fjallskilanefndar þann 15. apríl 2024.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:42.
Samþykkt 9:0
Rekstrarniðurstaða A-hluta fyrir fjármagnsliði og óreglulega liði, er neikvæð um 170,4 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 298,8 m.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu.
Rekstrarniðurstaða A-hluta er jákvæð um 475,2 m.kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir um 190,7 m.kr. jákvæðri rekstrarniðurstöðu.
Lykiltölur A-hluta:
Fjárhagsleg viðmið sveitarfélaga:
Rekstrarjöfnuður síðustu þriggja ára í m.kr. er 927,6 en nam 631,9 árið 2022.
Skuldaviðmið er 53% en var 41% árið 2022.
EBITDA framlegð er 1,88% en var neikvæð um 1,46% árið 2022.
Veltufé frá rekstri er 12,03% en var 9,36% árið 2022.
Skuldahlutfall (skuldir/rekstrartekjum) er 95% en var 77% árið 2022.
Eiginfjárhlutfall er 51% en var 58% árið 2022.
Veltufjárhlutfall er 0,60 en var 1,00 árið 2022.
Til máls tóku:
HB, EBr og KHS sem lagði fram bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar:
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2023 endurspeglar áfram traustan rekstur sveitarfélagsins. Jákvæð niðurstaða á samstæðureikningi bæjarins var um 319 m.kr sem er um 420 m.kr betri afkoma en 2022 og um 180 m.kr. betri afkoma en upphafleg fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.
Þessi árangur næst þrátt fyrir að gjöld hækki umfram áætlun en hækkandi vextir, há verðbólga og hækkandi verðlag hefur mikil áhrif á gjaldaliði, sem og miklar framkvæmdir á vegum Akraneskaupstaðar.
Skatttekjur voru 781 milljónum króna hærri en á fyrra ári, framlög
Jöfnunarsjóðs hækkuðu um 527 milljónir króna frá fyrra ári og aðrar tekjur hækka einnig um 306 milljónir króna. Þessi tekjuvöxtur verður þrátt fyrir það að í fjárhagsáætlun ársins 2023 var álagningarprósenta fasteignagjalda lækkuð auk þess sem leikskólagjöld og gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu hækkuðu ekkert á milli ára.
Veltufé frá rekstri var jákvætt um 1.177 milljónir króna eða 10,06% af heildartekjum og er það 274 milljónum króna betri niðurstaða en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir.
Handbært fé í árslok var 372 milljónir króna en lækkar það um 433 milljónir króna á árinu vegna umtalsverðra fjárfestinga og niðurgreiðslu skulda og skuldbindinga.
Þrátt fyrir traustan rekstur bæjarfélagsins, er mikilvægt að bæjarfulltrúar séu alltaf vakandi yfir honum. Við þurfum sífellt að greina hvar tækifærin liggja og hvað er hægt að gera betur, bæði hvað varðar tekjur og útgjöld bæjarsjóðs. Tækifærin eru til staðar til að sækja fram og við bæjarfulltrúar þurfum að vera tilbúnir að taka þær ákvarðanir sem munu efla samfélag okkar til langs tíma.
Við, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar, leggjum áherslu á að nú á yfirstandandi ári verði lokið við gerð fjárhagslegra markmiða fyrir Akraneskaupstað. Við trúum því að slík markmið verði gott og mikilvægt verkfæri fyrir bæjarstjórn, til að treysta í sessi þann árangur sem náðst hefur í rekstri kaupstaðarins á síðustu árum um leið og við höldum áfram að gera betur í uppbyggingu og þjónustu, Akurnesingum öllum til heilla.
Traustur rekstur sem einkennist af ábyrgri og traustri fjármálastjórn Akraneskaupstaðar er mikilvægur til að viðhalda þeirri sókn sem við erum í. Samstíga bæjarstjórn á mikinn þátt í góðri útkomu og ber að þakka fyrir það góða samstarf sem við, bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar, höfum átt við bæjarfulltrúa Framsóknar og frjálsra á kjörtímabilinu.
Einar Brandsson
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
G. Ingþór Guðjónsson (sign)
Jónína Margrét Sigmundsdóttir (sign)
Ragnheiður Heladóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Áframhaldandi umræða:
LÁS sem leggur fram bókun bæjarfulltrúa Framsóknarflokks og frjálsra:
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Liv Áase Skarstad (sign)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (sign)
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu ársreiknings A-hluta Akraneskaupstaðar:
Bæjarstjórn Akranesss samþykkir ársreikninga A- hluta Akraneskaupstaðar vegna ársins 2023 og staðfestir með áritun sinni.
Samþykkt 9:0