Fréttir
Dalbrautarreitur - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Akranesi
09.10.2024
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 8. október að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norðurhluta skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Breytingar á úrgangsmálum og gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs
23.01.2025
Nýlega er lokið umfangsmiklum breytingum á úrgangsmálum hjá heimilum með tilheyrandi breytingum á sorpílátum.
Lesa meira
Seinkun á losun pappa og plasts
23.01.2025
Almennt - tilkynningar
Mánudaginn 20. janúar átti að hefjast losun á plasti og pappa en því miður hefur orðið töf á þessari losun.
Lesa meira
Bókasafn Akraness lokað til 29.janúar vegna gólfefnaskipta
23.01.2025
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Bókasafni Akraness og Héraðsskjalasafni Akraness en verið er að skipta um gólfefni í húsinu.
Lesa meira
Myndlistarnámskeið fyrir börn á Akranesi - Gulur, rauður, grænn og blár
20.01.2025
Gulur, rauður, grænn og blár – myndlistarnámskeið
Lesa meira
Hafnarbraut 3 - truflun á umferð 16. janúar til 22 febrúar
14.01.2025
Framkvæmdir
Vegna vinnu við endurnýjun búnaðar í dreifistöð við Hafnarbraut 3, þarf að þrengja að annari akrein á meðan vinnu stendur.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 14. janúar
13.01.2025
1405. fundur bæjarstjórnar Akraness og jafnframt fyrsti fundur bæjarstjórnar á árinu 2025 verður haldinn í Miðjunni ...
Lesa meira
SEINKUN Á SORPHIRÐU
10.01.2025
Skipulögð tæming söfnunaríláta allra úrgangsflokka hjá heimilum sem Terra átti að ljúka 3. janúar hefur því miður ekki gengið eftir.
Lesa meira