Bæjarráð
Dagskrá
1.SSV - starfshópur um stuðning við starfsemi Heilsugæslustöðva á Vesturlandi
2410252
Starfshópur SSV um stuðning við starfsemi heilsugæslustöðva á Vesturlandi.
2.Þorrablót Skagamanna 2025 - umsókn um styrk
2411041
Erindi Sjötíu & og níu menningarfélags varðandi styrk til viðburðarins.
Bæjarráð samþykkir að styðja hið árlega Þorrablót Skagamanna með sambærilegum hætti og undanfarin ár með endurgjaldlausum afnotum af íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar en viðburðurinn verður þann 15. febrúar 2024 í íþróttahúsinu á Vesturgötu.
Skipuleggjendur munu, líkt og áður, bera ábyrgð á öllum föstum og tilfallandi kostnaði vegna viðburðarins svo sem löggæslukostnaði, kostnaði vegna leigu á salernisgámum o.fl.
Bæjarráð áréttar mikilvægi þess að náið samráð verði um framkvæmdina við forstöðumann íþróttamannvirkja og íþróttamála sem og þau íþróttafélög sem verða fyrir röskun á sinni starfsemi vegna viðburðarins þessa tilteknu hátíðarhelgi.
Bæjarráð minnir einnig á ábyrgð skipuleggjenda til að fylgja gildandi áfengislöggjöf hvort sem það lítur að þátttöku ungmenna í viðburðinum sjálfum eða við afgreiðslu veitinga til gesta.
Bæjarráð hafnar erindi skipuleggjenda um viðbótarfjármagn.
Samþykkt 3:0
Skipuleggjendur munu, líkt og áður, bera ábyrgð á öllum föstum og tilfallandi kostnaði vegna viðburðarins svo sem löggæslukostnaði, kostnaði vegna leigu á salernisgámum o.fl.
Bæjarráð áréttar mikilvægi þess að náið samráð verði um framkvæmdina við forstöðumann íþróttamannvirkja og íþróttamála sem og þau íþróttafélög sem verða fyrir röskun á sinni starfsemi vegna viðburðarins þessa tilteknu hátíðarhelgi.
Bæjarráð minnir einnig á ábyrgð skipuleggjenda til að fylgja gildandi áfengislöggjöf hvort sem það lítur að þátttöku ungmenna í viðburðinum sjálfum eða við afgreiðslu veitinga til gesta.
Bæjarráð hafnar erindi skipuleggjenda um viðbótarfjármagn.
Samþykkt 3:0
3.Stígamót - Syrkbeiðni vegna rekstrar fyrir árið 2025
2410310
Stígamót - Styrkbeiðni vegna rekstrar fyrir árið 2025
Bæjarráð samþykkir að veita Stígamótum styrk vegna ársins 2025 samtals að fjárhæð kr. 200.000.
Samþykkt 3:0
Gert er ráð fyrr fjárveitingunni á deild 02890.
Samþykkt 3:0
Gert er ráð fyrr fjárveitingunni á deild 02890.
4.Umsókn um styrk 2024
2411070
Umsókn Kvennráðgjafar um styrk að upphæð kr. 200.000, vegna ókeypis félags- og lögfræðiráðgjafar.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
5.Dalbraut 14 - afhending lóðar
2406119
Bæjarráð tók erindið fyrir á fundi sínum þann 7. nóvember 2024 og óskaði eftir að æðstu stjórnendur hlutaðeigandi félaga sem aðild eiga að samkomulaginu komi á næsta fund bæjarráðs til yfirferðar um málið.
Gestir: Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri/starfandi framkvæmdastjóri N1. Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri Yrkis, Ívar örn Þrastarson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Yrkis og Reynir Leósson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs N1.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri situr einnig fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárliðum nr. 6 til og með 9.
Gestir: Ásta Sigríður Fjeldsted forstjóri/starfandi framkvæmdastjóri N1. Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri Yrkis, Ívar örn Þrastarson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Yrkis og Reynir Leósson, forstöðumaður fyrirtækjasviðs N1.
Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri situr einnig fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárliðum nr. 6 til og með 9.
Bæjarráð þakkar gestunum fyrir komuna og hreinskiptinn og upplýsandi fund.
Bæjarráð felur sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skipulags- og umhverfissviðs frekari úrvinnslu málsins og uppfærslu fyrirliggjandi samkomulagsdraga til samræmis við upplýsingagjöf á fundinum.
Málið komi að nýju fyrir bæjarráð á næsta fund ráðsins þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Gestir víkja af fundi.
Bæjarráð felur sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skipulags- og umhverfissviðs frekari úrvinnslu málsins og uppfærslu fyrirliggjandi samkomulagsdraga til samræmis við upplýsingagjöf á fundinum.
Málið komi að nýju fyrir bæjarráð á næsta fund ráðsins þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Gestir víkja af fundi.
6.Suðurgata 57 - gamla Landsbankahúsið
2301247
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að fyrirliggjandi útboðsgögn sem leita eftir hugmyndum um uppbyggingu á reitnum verði samþykkt.
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi aðferðarfræði en gert er ráð fyrir frekari vinnslu gagnanna sem komi að nýju fyrir bæjarráðs á næsta fund ráðsins þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
7.Stækkun Höfða - tilnefning í undirbúningsnefnd
2410297
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarráð að Guðmundur Ingþór Guðjónsson, verði fulltrúi Akraneskaupstaðar í undirbúningsnefnd að stækkun Höfða.
Bæjarráð samþykkir tilnefninguna.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skipulags- og umhverfissviðs frekari úrvinnslu málsins í samstarfi við framkvæmdastjóra Höfða.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Bæjarráð felur sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skipulags- og umhverfissviðs frekari úrvinnslu málsins í samstarfi við framkvæmdastjóra Höfða.
Samþykkt 3:0
8.Tjarnarskógar 2 - umsókn um byggingarlóð - úthlutun samþykkt
2402179
Ósk SH holding ehf um skil á lóðinni Tjarnarskógar 2. Bæjarráð úthlutaði lóðinni 29. febrúar 2024.
Bæjarráð felur sviðsstjórum stjórnsýslu- og fjármálasviðs og skipulags- og umhverfissviðs frekari úrvinnslu málsins.
Afgreiðslu málsins frestað en komi að nýju fyrir næsta fund ráðsins þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll víkur af fundi.
Afgreiðslu málsins frestað en komi að nýju fyrir næsta fund ráðsins þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Sigurður Páll víkur af fundi.
9.Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2026-2028
2406142
Fyrri umræða um fjárhagsáætlun ársins 2025 og vegna tímabilsins 2026 til og með 2028 fór fram í bæjarstjórn þann 12. nóvember sl.
Málið tekið upp í bæjarráði vegna áframhaldandi vinnu við gerð fjárhagsáætlunarinnar.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið.
Málið tekið upp í bæjarráði vegna áframhaldandi vinnu við gerð fjárhagsáætlunarinnar.
Kristjana Helga Ólafsdóttir fjármálastjóri situr fundinn undir þessum lið.
Máli er til frekari úrvinnslu bæjarráðs á milli umræðna.
Gert er ráð fyrir aukafundi um fjárhagsáætlun þann 21. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga víkur af fundi.
Gert er ráð fyrir aukafundi um fjárhagsáætlun þann 21. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Kristjana Helga víkur af fundi.
10.FIMÍA - beiðni um búnaðarkaup
2410229
Skóla- og frístundaráð leggur til við bæjarráð að dansgólf verði endurnýjað ásamt því að fjárfest verði í lendingarbúnaði til að mæta kröfum Fimleikasambands Íslands svo hægt verði að halda Íslandsmót í fimleikahúsinu. Ráðið leggur til að útgjöldum verði mætt með viðauka við fjárhagsáætlun 2024 að fjárhæð 7.069.748 vegna búnaðarkaupa við fimleikahúsið 06520-4660 og að kostnaði vegna þessa verði mætt með ónýttu fjármagni á launaliðum íþróttahússins á Vesturgötu.
Skóla- og frístundaráð vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárliðum nr. 11 og 12.
Skóla- og frístundaráð vísar málinu til umfjöllunar í bæjarráði.
Dagný Hauksdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið sem og undir dagskrárliðum nr. 11 og 12.
Bæjarráð samþykkir erindið og viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 7.070.000 sem færð verða á deild 06520-4660 og mætt með tilfærslu fjármagns af launaliðum sömu deildar.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 24 til samræmis við ofangreint og vísar viðaukanum til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 24 til samræmis við ofangreint og vísar viðaukanum til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Samþykkt 3:0
11.Brekkubæjarskóli - beiðni um viðbótarfjárveitingu vegna búnaðarkaupa
2411021
Skólastjórnendur Brekkubæjarskóla óska eftir viðbótarfjármagni vegna kaupa á tækjum og áhöldum.
Skóla- og frístundaráð leggur til við bæjarráð að Brekkubæjarskóla verði veitt viðbótarfjárveiting að upphæð kr 638.448 til að bregðast við ófyrirséðum útgjöldum vegna heimilisfræðikennslu og flutninga á matvælum fyrir mötuneyti skólans. Umrædd útgjöld eru tilkomin vegna aðstæðna í skólabyggingunni.
Skóla- og frístundaráð leggur til við bæjarráð að Brekkubæjarskóla verði veitt viðbótarfjárveiting að upphæð kr 638.448 til að bregðast við ófyrirséðum útgjöldum vegna heimilisfræðikennslu og flutninga á matvælum fyrir mötuneyti skólans. Umrædd útgjöld eru tilkomin vegna aðstæðna í skólabyggingunni.
Bæjarráð samþykkir erindið og viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 639.000 sem færð verða á deild 04220-4660 og mætt af deild 20830-4280.
Samþykkt 3:0
Fjárheimildin verður afgreitt með sameiginlegum viðauka bæjarráðs sem fyrirhugað er að taka fyrir á næsta fundi bæjarráðs þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
Samþykkt 3:0
Fjárheimildin verður afgreitt með sameiginlegum viðauka bæjarráðs sem fyrirhugað er að taka fyrir á næsta fundi bæjarráðs þann 28. nóvember nk.
Samþykkt 3:0
12.Niðurgreiðsla á árskorti í sund fyrir eldra fólk.
2411002
Öldungaráð leggur til við Akraneskaupstað að farið verði svipuð leið og Reykjavíkurborg gerir hvað varðar gjaldtöku árskorta fyrir eldri borgara.
Skóla- og frístundaráð tekur jákvætt í erindi Öldungaráðs Akraneskaupstaðar og leggur til við bæjarráð að Akraneskaupstaður taki upp sérstakt árskort fyrir 67 ára og eldri frá og með næstu áramótum. Ráðið leggur til að gjald fyrir slíkt kort verði kr. 5.000. Málinu er vísað til umfjöllunar hjá bæjarráði.
Skóla- og frístundaráð tekur jákvætt í erindi Öldungaráðs Akraneskaupstaðar og leggur til við bæjarráð að Akraneskaupstaður taki upp sérstakt árskort fyrir 67 ára og eldri frá og með næstu áramótum. Ráðið leggur til að gjald fyrir slíkt kort verði kr. 5.000. Málinu er vísað til umfjöllunar hjá bæjarráði.
Bæjarráð samþykkir erindið en gera þarf ráð fyrir þessum lið í gjaldskrá íþróttamannavirkja.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð telur ákvörðunina á væntar tekjur íþróttamannvirkjanna óverulega og ekki ástæða til breytinga á áætluninni vegna þessa einstaka þáttar í rekstri deildarinnar.
Samþykkt 3:0
Dagný víkur af fundi.
Samþykkt 3:0
Bæjarráð telur ákvörðunina á væntar tekjur íþróttamannvirkjanna óverulega og ekki ástæða til breytinga á áætluninni vegna þessa einstaka þáttar í rekstri deildarinnar.
Samþykkt 3:0
Dagný víkur af fundi.
13.Alþingiskosningar nóvember 2024
2410132
Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember 2024 og verða í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum.
Minnisblað sviðsstjóra vegna framkvæmdar kosninganna o.fl. lagt fram.
Minnisblað sviðsstjóra vegna framkvæmdar kosninganna o.fl. lagt fram.
Bæjarráð samþykktir tillögu sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs um launagreiðslur til starfsmanna kjörstjórna og annarra þeirra sem koma að framkvæmd Alþingiskosninganna.
Á kjörskrá á Akranesi þann 31. október sl. voru samtals 5923 einstaklingar.
Samþykkt 3:0
Á kjörskrá á Akranesi þann 31. október sl. voru samtals 5923 einstaklingar.
Samþykkt 3:0
14.Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga - Fundagerðir 2024
2411016
Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 09.10.2024.
82. fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 22.10.2024.
83. fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 29.10.2024.
82. fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 22.10.2024.
83. fundargerð stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 29.10.2024.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 14:10.
Bæjarráð tekur undir mikilvægi málsins og telur minnisblaðið fanga vel þá þætti sem sveitarfélögin geta gert til að hafa jákvæð áhrif á mönnun starfsemi heilsugæslustöðva í héraði.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara f.h. Akraneskaupstaðar þeim spurningum sem lúta að aðstæðum á Akranesi.
Samþykkt 3:0