Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna.
1.Gjaldskrár 2016
1512115
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. apríl sl. gjaldskrá Byggðasafnsins í Görðum og Tjaldsvæðisins í Kalmansvík.
Gjaldskránum er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Gjaldskránum er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Ingibjörg Valdimarsdóttir víkur af fundi undir þessum lið.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá Byggðasafnins í Görðum.
Samþykkt 8:0.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá Tjaldsvæðisins í Kalmansvík.
Samþykkt 8:0.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá Byggðasafnins í Görðum.
Samþykkt 8:0.
Bæjarstjórn samþykkir gjaldskrá Tjaldsvæðisins í Kalmansvík.
Samþykkt 8:0.
2.Deilisk. Flatahverfi klasi 7-8 - Skógarflöt 19
1602234
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 18. apríl sl. var fjallað um deiliskipulag Flatahverfis.
Grenndarkynnt var samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir fasteignaeigendum að Skógarföt 13, 14, 15, 16, 17, 18, 20 og 21. Engar athugasemdir bárust.
Ráðið leggur til við bæjarstjórn að breyting á deiliskipulaginu samkvæmt grenndarkynningu verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Grenndarkynnt var samkvæmt 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir fasteignaeigendum að Skógarföt 13, 14, 15, 16, 17, 18, 20 og 21. Engar athugasemdir bárust.
Ráðið leggur til við bæjarstjórn að breyting á deiliskipulaginu samkvæmt grenndarkynningu verði samþykkt og send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytingu Flatahverfis, klasa 7 og 8, vegna Skógarflatar 19, að breytingin verði auglýst í B-deild Stjórnartíðinda og málið sent Skipulagsstofnun til yfirferðar.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
3.Deilisk. Jaðarsbakka Guðlaug
1604150
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 18. apríl 2016 var fjallað um deiliskipulag Jaðarsbakka vegna Guðlaugar.
Ráðið leggur til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt samkvæmt 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til kynningar.
Ráðið leggur til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt samkvæmt 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til kynningar.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulagsbreytingu Jaðarsbakka samkvæmt 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að breytingin verði send Skipulagsstofnun til kynningar.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
4.Fundargerðir 2016 - bæjarráð
1601006
3178. fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð
1601009
31. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 18. apríl 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2016 - velferðar- og mannréttindaráð
1601007
37. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 20. apríl 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir
1601011
144. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 8. apríl 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Því miður virkaði ekki upptökutækið og því er ekki unnt að hlusta á upptöku af fundinum.
Beðist er forláts á þessu.
Beðist er forláts á þessu.
Fundi slitið - kl. 17:15.