Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Erindisbréf og reglur - endurskoðun
1610064
Erindisbréf fyrir ráð, svið og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs, skóla- og frístundasviðs, velferðar- og mannréttindasvið og skipulags- og umhverfissvið voru samþykkt nýverið og hefur þeim verið vísað til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir eftirfarandi erindisbréf:
a. Erindisbréf fyrir bæjarráð Akraness
Samþykkt 9:0
b. Erindisbréf fyrir starfsemi stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Samþykkt 9:0
c. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Samþykkt 9:0
d. Erindisbréf fyrir skipulags- og umhverfisráð
Samþykkt 9:0
e. Erindisbréf fyrir starfsemi skipulags- og umhverfissviðs
Samþykkt 9:0
f. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs
Samþykkt 9:0
g. Erindisbréf fyrir skóla- og frístundaráð
Samþykkt 9:0
h. Erindisbréf fyrir starfsemi skóla- og frístundasviðs
Samþykkt 9:0
i. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs
Samþykkt 9:0
j. Erindisbréf fyrir velferðar- og mannréttindaráð
Samþykkt 9:0
k. Erindisbréf fyrir starfsemi velferðar- og mannréttindasviðs
Samþykkt 9:0
l. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs
Samþykkt 9:0
a. Erindisbréf fyrir bæjarráð Akraness
Samþykkt 9:0
b. Erindisbréf fyrir starfsemi stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Samþykkt 9:0
c. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Samþykkt 9:0
d. Erindisbréf fyrir skipulags- og umhverfisráð
Samþykkt 9:0
e. Erindisbréf fyrir starfsemi skipulags- og umhverfissviðs
Samþykkt 9:0
f. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs
Samþykkt 9:0
g. Erindisbréf fyrir skóla- og frístundaráð
Samþykkt 9:0
h. Erindisbréf fyrir starfsemi skóla- og frístundasviðs
Samþykkt 9:0
i. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs
Samþykkt 9:0
j. Erindisbréf fyrir velferðar- og mannréttindaráð
Samþykkt 9:0
k. Erindisbréf fyrir starfsemi velferðar- og mannréttindasviðs
Samþykkt 9:0
l. Erindisbréf fyrir sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs
Samþykkt 9:0
2.Umbótavinna á rekstri og innra vinnulagi hjá Akraneskaupstað
2001210
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 27. febrúar síðastliðinn að ráðast í umbótavinnu á rekstri og innra verklagi hjá Akraneskaupstað samkvæmt verkefnatillögu frá Capacent ráðgjafafyrirtæki. Gert er ráð fyrir að vinnan hefjist þann 1. mars og áætluð verklok eru eigi síðar en þann 1. júní næstkomandi. Markmiðið er að ná fram aukinni skilvirkni í starfsemi stjórnsýslu sveitarfélagsins með breytingum á stjórnun, verkferlum og samstarfi, ásamt því að kanna m.a. frekari hagnýtingu upplýsingatækninnar í þessu skyni.
Bæjarráð samþykkti að veita fjármunum til verkefnisins, samtals að fjárhæð kr. 3.700.000 án virðisaukaskatts. Bæjarráð samþykkti samhliða því viðauka nr. 5 að sömu fjárhæð sem skal ráðstafað af deild 20830-4995 og á deild 21400-4390. Ákvörðunin hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins. Bæjarráð vísaði viðaukanum til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð samþykkti að veita fjármunum til verkefnisins, samtals að fjárhæð kr. 3.700.000 án virðisaukaskatts. Bæjarráð samþykkti samhliða því viðauka nr. 5 að sömu fjárhæð sem skal ráðstafað af deild 20830-4995 og á deild 21400-4390. Ákvörðunin hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins. Bæjarráð vísaði viðaukanum til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tók:
ELA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð kr. 3.700.000 sem er ráðstafað af deild 20830-4995 og á deild 21400-4390 en viðaukinn hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins.
Samþykkt 9:0
ELA.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð kr. 3.700.000 sem er ráðstafað af deild 20830-4995 og á deild 21400-4390 en viðaukinn hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins.
Samþykkt 9:0
3.Styrkir til íþrótta- og menningarverkefna
1911175
Auglýst var eftir styrkumsóknum til menningar- og íþróttaverkefna í nóvember síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út þann 16. desember. Menningar- og safnanefnd lagði tillögu að úthlutun styrkja fyrir bæjarráð sem tók málið fyrir þann 27. febrúar sl.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 6 að fjárhæð kr. 3.850.000 sem skal ráðstafað af deild 20830-5948 og inn á deild 05890-5948. Ákvörðunin hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins. Mismuninum, samtals að fjárhæð kr. 950.000, verður ráðstafað síðar á árinu af forstöðumanni menningar- og safnamála í samráði við menningar- og safnanefnd. Bæjarráð vísaði viðaukanum til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 6 að fjárhæð kr. 3.850.000 sem skal ráðstafað af deild 20830-5948 og inn á deild 05890-5948. Ákvörðunin hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins. Mismuninum, samtals að fjárhæð kr. 950.000, verður ráðstafað síðar á árinu af forstöðumanni menningar- og safnamála í samráði við menningar- og safnanefnd. Bæjarráð vísaði viðaukanum til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 6 við fjárhagsáætlun ársins 2020 að fjárhæð kr. 3.850.000 sem er ráðstafað af deild 20830-5948 og á deild 05890-5948 en viðaukinn hefur ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu ársins. Til ráðstöfunar á lið 05890-5948 verður þá kr. 950.000 sem ráðstafað verður síðar á árinu af forstöðumanni menningar- og safnamála í samráði við menningar- og safnanefnd.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Asparskógar 13 - umsókn um byggingarleyfi
2002088
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja lækkun gólfkóta um 20 cm. Með breytingu verður hæð húss yfir landhæð 30 cm. Í deiliskipulagi Skógarhverfis, 1. áfanga í grein 4.3.3 er kveðið á um að hæð húsa yfir landhæð sé að lágmarki 50cm.
Breyting á deiliskipulagi vegna þessarar breytingar skal vera skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á deiliskipulagi vegna þessarar breytingar skal vera skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tóku:
EBr, RBS, RÓ og EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir lækkun svonefnds gólfkóta mannvirkisins/hússins við Asparskóga 13 úr 50 cm í 30 cm. Frávikið frá deiliskipulaginu telst vera óverulegt og ekki skerðing fyrir hagsmuni nágranna varðandi landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
EBr, RBS, RÓ og EBr.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir lækkun svonefnds gólfkóta mannvirkisins/hússins við Asparskóga 13 úr 50 cm í 30 cm. Frávikið frá deiliskipulaginu telst vera óverulegt og ekki skerðing fyrir hagsmuni nágranna varðandi landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn sbr. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
5.Deiliskipulag Smiðjuvalla - Smiðjuvellir 12-14-16-18-20-22
1805071
Samþykkt var í bæjarstjórn 14. maí 2019 deiliskipulag Smiðjuvalla vegna lóðanna við Smiðjuvelli 12-14-16-18-20 og 22. Tillagan var auglýst frá 5. mars til og með 28. apríl 2019, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Engar athugasemdir bárust á auglýsingatíma.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að lagfæringar verði gerðar á deiliskipulaginu sem felast í að breyta lóðarmörkum á horni Smiðjuvalla og Þjóðbrautar, vegna mögulegs hringtorgs. Stærð lóðar er leiðrétt. Ennfremur hefur uppdráttur og greinargerð verið lagfærð vegna ábendinga Skipulagsstofnununar frá 31. maí 2019. Lagfæringar eiga ekki við efnisatriði deiliskipulagins eða hagsmuni annarra en Akraneskaupstaðar.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að lagfæringar verði gerðar á deiliskipulaginu sem felast í að breyta lóðarmörkum á horni Smiðjuvalla og Þjóðbrautar, vegna mögulegs hringtorgs. Stærð lóðar er leiðrétt. Ennfremur hefur uppdráttur og greinargerð verið lagfærð vegna ábendinga Skipulagsstofnununar frá 31. maí 2019. Lagfæringar eiga ekki við efnisatriði deiliskipulagins eða hagsmuni annarra en Akraneskaupstaðar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir lagfæringu á deiliskipulagi vegna lóða við Smiðjuvelli 12, 14, 16, 18, 20 og 22 sem felast í breytingu á lóðarmörkum á horni Smiðjuvalla og Þjóðbrautar vegna mögulegs hringtorgs og er stærð lóðar leiðrétt. Jafnframt er uppdráttur og greinargerð skipulagsins lagfærð til samræmis við ábendingar Skipulagsstofnunar frá 31. maí 2019 en þær ábendingar eiga ekki við efnisatriði deiliskipulagsins og varða ekki hagsmuni annarra en Akraneskaupstaðar.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Fundargerðir 2020 - Bæjarráð
2001002
3403. fundargerð bæjarráðs frá 27. febrúar 2020.
3404. fundargerð bæjarráðs frá 6. mars 2020.
3404. fundargerð bæjarráðs frá 6. mars 2020.
Til máls tóku:
ELA um fundargerð nr. 3403, liði nr. 1, nr. 4, nr. 8, nr. 9, nr. 11, nr. 13 og nr. 14.
ÓA um fundargerð nr. 3403, liði nr. 13 og nr. 14.
GVG um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
RÓ um fundargerð nr. 3403, liði nr. 1, nr. 8, og nr. 11.
RBS um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
GVG um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
RÓ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
VLJ óskar eftir að varaforseti leysi hann af hólmi þar sem hann óski að taka til máls.
EBr, tekur við stjórn fundarinar.
VLJ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
RÓ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
ELA um fundargerð nr. 3404, liði nr. 11 og nr. 14.
VLJ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 14.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
ELA um fundargerð nr. 3403, liði nr. 1, nr. 4, nr. 8, nr. 9, nr. 11, nr. 13 og nr. 14.
ÓA um fundargerð nr. 3403, liði nr. 13 og nr. 14.
GVG um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
RÓ um fundargerð nr. 3403, liði nr. 1, nr. 8, og nr. 11.
RBS um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
GVG um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
RÓ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
VLJ óskar eftir að varaforseti leysi hann af hólmi þar sem hann óski að taka til máls.
EBr, tekur við stjórn fundarinar.
VLJ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
RÓ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 11.
ELA um fundargerð nr. 3404, liði nr. 11 og nr. 14.
VLJ um fundargerð nr. 3403, lið nr. 14.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
7.Fundargerðir 2020 - Skóla- og frístundaráð
2001004
125. fundargerð skóla- og frístundaráð frá 3. mars 2020.
Til máls tóku:
BD um fundarliði nr. 1, nr. 3 og nr. 5.
EBr um fundarlið nr. 4.
RÓ um fundarliði nr. 2, nr. 3, nr. 4 og nr. 5.
BD um fundarlið nr. 4.
RBS um fundarlið nr. 4.
VLJ um fundarlið nr. 4.
AYH um fundarlið nr. 2.
RBS um fundarlið nr. 1.
RÓ um fundarlið nr. 4.
RBS um fundarlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
BD víkur af fundi og tekur ekki frekari þátt í fundinum. Varabæjarfulltrúinn Guðríður Sigurjónsdóttir (GS) tekur sæti á fundinum í hennar stað.
BD um fundarliði nr. 1, nr. 3 og nr. 5.
EBr um fundarlið nr. 4.
RÓ um fundarliði nr. 2, nr. 3, nr. 4 og nr. 5.
BD um fundarlið nr. 4.
RBS um fundarlið nr. 4.
VLJ um fundarlið nr. 4.
AYH um fundarlið nr. 2.
RBS um fundarlið nr. 1.
RÓ um fundarlið nr. 4.
RBS um fundarlið nr. 4.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
BD víkur af fundi og tekur ekki frekari þátt í fundinum. Varabæjarfulltrúinn Guðríður Sigurjónsdóttir (GS) tekur sæti á fundinum í hennar stað.
8.Fundargerðir 2020 - Velferðar- og mannréttindaráð
2001003
122. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 4. mars 2020.
Til máls tóku:
EBr um fundarliði nr. 1. og nr. 2.
RÓ um fundarliði nr. 1 og nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
EBr um fundarliði nr. 1. og nr. 2.
RÓ um fundarliði nr. 1 og nr. 2.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2020 - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2001007
106. fundargerð stjórnar Höfða frá 10. febrúar 2020.
Til máls tóku:
ELA um fundarliði nr. 4, nr. 5, nr. 6 og nr. 7.
ÓA um fundarliði nr. 4 og nr. 5.
EBr um fundarlið nr. 6.
SFÞ um fyrirkomulag vegna viðbragðsáætlana tengt Korona veirunni (COVID-19).
ELA um fundarliði nr. 4 og nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
ELA um fundarliði nr. 4, nr. 5, nr. 6 og nr. 7.
ÓA um fundarliði nr. 4 og nr. 5.
EBr um fundarlið nr. 6.
SFÞ um fyrirkomulag vegna viðbragðsáætlana tengt Korona veirunni (COVID-19).
ELA um fundarliði nr. 4 og nr. 5.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2020 - Faxaflóahafna
2001014
188. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 28. febrúar 2020.
Til máls tóku:
RBS um fundarliði nr. 3, nr. 8, nr. 9 og nr. 12.
RÓ um fundarliði nr. 9 og nr. 12.
ÓA um fundarlið nr. 12.
RBS um fundarlið 9.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RBS um fundarliði nr. 3, nr. 8, nr. 9 og nr. 12.
RÓ um fundarliði nr. 9 og nr. 12.
ÓA um fundarlið nr. 12.
RBS um fundarlið 9.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2020 - Orkuveita Reykjavíkur
2001015
284. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 27. janúar 2020.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:55.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 2002088 Asparskógar 13 - umsókn um byggingarleyfi og mál nr. 1805071 Deiliskipulag Smiðjuvalla - Smiðjuvellir 12-14-16-18-20-22.
Málin verða nr. 4 og nr. 5 í dagskránni verði afbrigðin samþykkt.
Samþykkt 9:0