Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Skýrsla bæjarstjóra 2021
2101231
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 28. október 2020.
Til máls tóku:
ELA, RÓ,SMS og RBS.
Lagt fram.
ELA, RÓ,SMS og RBS.
Lagt fram.
2.Þjóðbraut 5 - samningur um uppbyggingu
2012211
Samningur Akraneskaupstaðar og Bestla Þróunarfélag ehf. um uppbyggingu á lóðinni Þjóðbraut 5. Bæjarráð samþykkti samninginn og vísaði ákvörðuninni til endarlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir fyrirliggjandi samning um uppbyggingu á lóðinni Þjóðbraut 5.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
3.Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar
2001243
Erindi frá Brú lífeyrissjóði um endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar. Afgreiðslu málsins frestað frá seinasta fundi bæjarstjórnar 12.01.2021
Bæjarstjórn Akraness hefur hafið viðræður við Brú lífeyrissjóð um mögulegar breytingar á samþykktum Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar, með það að markmiði að endurgreiðsluhlutfall einstaka launagreiðanda verði í samræmi við fyrirliggjandi skuldbindingar og eignastöðu hans í sjóðnum. Þannig verði komið í veg fyrir að skuldbinding myndist sem falli á sveitarfélagið sem bakábyrgðaraðila eða að gengið verði á aðrar eignir sem myndast hafa í sjóðnum og er ætlað að standa undir öðrum tilteknum skuldbindingum, svo sem vegna starfsfólks Akraneskaupstaðar sjálfs, Faxaflóahafna eða Höfða.
Tillaga sú sem nú liggur fyrir um endurgreiðsluhlutfall vegna ársins 2021 er óbreytt frá fyrra ári eða 64%. Bæjarstjórn Akraness samþykkir tillöguna en væntir þess að Brú lLífeyrissjóður taki jákvætt í málaleitan Akraneskaupstaðar um breytingar á samþykktunum enda réttmætt að endurgreiðsluhlutfall hvers og eins launagreiðanda sé í samræmi við fyrirliggjandi skuldbindingar og eignastöðu í sjóðnum.
Samþykkt 9:0
Tillaga sú sem nú liggur fyrir um endurgreiðsluhlutfall vegna ársins 2021 er óbreytt frá fyrra ári eða 64%. Bæjarstjórn Akraness samþykkir tillöguna en væntir þess að Brú lLífeyrissjóður taki jákvætt í málaleitan Akraneskaupstaðar um breytingar á samþykktunum enda réttmætt að endurgreiðsluhlutfall hvers og eins launagreiðanda sé í samræmi við fyrirliggjandi skuldbindingar og eignastöðu í sjóðnum.
Samþykkt 9:0
4.Reglur 2021 - afsláttur af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega
2101110
Bæjarráð samþykkir reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega á Akranesi fyrir árið 2021 og vísaði til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn.
Til máls tóku: RÓ,ELA
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega á Akranesi fyrir árið 2021.
Samþykk 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega á Akranesi fyrir árið 2021.
Samþykk 9:0
5.Heiðarbraut 57 breyting í tvær íbúðir - umsókn um byggingarleyfi
2011023
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breyting á deiliskipulagi úr einni íbúð í tvær við Heiðarbraut 57 verði samþykkt, send skipulagsstofnun og auglýst i B-deild stjórnartíðinda.
Til máls tóku:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi vegna Heiðarbrautar 57 sem felur í sér að skipta húseigninni í tvær íbúðir, að breytingin verið send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á deiliskipulagi vegna Heiðarbrautar 57 sem felur í sér að skipta húseigninni í tvær íbúðir, að breytingin verið send Skipulagsstofnun og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.
Samþykkt 9:0
6.Fundargerðir 2021 - Bæjarráð
2101002
3447. fundargerð bæjarráðs frá 14. janúar 2021.
Til máls tóku:
ELA um dagskrárlið nr. 4.
EBr um dagskrárliði nr. 10 og nr. 12.
ELA um dagskrárlið nr. 10.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
ELA um dagskrárlið nr. 4.
EBr um dagskrárliði nr. 10 og nr. 12.
ELA um dagskrárlið nr. 10.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2021 - Skipulags- og umhverfisráð
2101005
184. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 11. janúar 2021.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2021 - Skóla- og frístundaráð
2101004
152. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. janúar 2021.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2021 - Velferðar- og mannréttindaráð
2101003
144. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 20. janúar 2021.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.