Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Deiliskipulag Dalbrautarreitur - Stillholt 23 og Dalbraut 2
2301128
Skipulags- og umhverfisráð samþykkti á fundi sínum þann 22. maí 2024 að leggja til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi skipulagslýsing verði auglýst og kynnt.
2.Menntastefna Akraneskaupstaðar - innleiðing
2403007
Menntastefna Akraneskaupstaðar var undirbúin og unnin á árunum 2019-2022 í breiðu samráði allra hagaðila skólasamfélagsins á Akranesi. Innleiðing stefnunnar hófst haustið 2023 og gengur vel. Stýrihópur skipaður fulltrúum leikskóla, grunnskóla, frístundastarfs, farsældar, íþróttastarfs, tónlistarskóla, menningarmála og foreldra vinnur að forgangsröðun markmiða og gerð verk- og tímaáætlunar. Á fundi skóla- og frístundaráðs 22. maí 2024 var fjallað um breytingartillögur hópsins er snúa að gildistíma stefnunnar, orðalagsbreytingum og sameiningu markmiða.
Skóla- og frístundaráð samþykkti breytingartillögur stýrihóps um innleiðingu menntastefnu og vísar stefnunni til afgreiðslu i bæjarstjórn.
Skóla- og frístundaráð samþykkti breytingartillögur stýrihóps um innleiðingu menntastefnu og vísar stefnunni til afgreiðslu i bæjarstjórn.
Til máls tóku:
JMS og RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir menntastefnu Akraness og breytingartillögur stýrihóps er varða gildistíma stefnunnar, orðalagsbreytingar og sameiningu markmiða sbr. samþykkt skóla- og frístundaráðs frá 22. maí 2024.
Samþykkt 9:0
JMS og RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir menntastefnu Akraness og breytingartillögur stýrihóps er varða gildistíma stefnunnar, orðalagsbreytingar og sameiningu markmiða sbr. samþykkt skóla- og frístundaráðs frá 22. maí 2024.
Samþykkt 9:0
3.Skólabraut 9 (gamli Iðnskólinn) - Akraneskirkja skilar húsi.
24042324
Akraneskirkja hefur óskað eftir að skila mannvirkinu tilbaka til Akraneskaupstaðar.
Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum þann 16. maí 2024 og bókaði:
Bæjarráði þykir miður sú staða sem er upp komin eins og rakið er með skýrum hætti í erindinu og má fyrst og fremst rekja til fjárhagslegrar stöðu Akranessóknar. Bæjarráð óskar umsagnar skipulags- og umhverfisráðs varðandi möguleg not hússins fyrir Akraneskaupstað og varðandi ástand mannvirkisins.
Bæjarráð felur jafnframt bæjarstjóra frágang löggerninga og annars sem tilheyrir breyttu eignarhaldi hússins.
Bæjarráð tók málið fyrir á fundi sínum þann 16. maí 2024 og bókaði:
Bæjarráði þykir miður sú staða sem er upp komin eins og rakið er með skýrum hætti í erindinu og má fyrst og fremst rekja til fjárhagslegrar stöðu Akranessóknar. Bæjarráð óskar umsagnar skipulags- og umhverfisráðs varðandi möguleg not hússins fyrir Akraneskaupstað og varðandi ástand mannvirkisins.
Bæjarráð felur jafnframt bæjarstjóra frágang löggerninga og annars sem tilheyrir breyttu eignarhaldi hússins.
Til máls tóku:
EBr, KHS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að taka við mannvirkinu sbr. erindi Akraneskirkju dags. 22. apríl 2024.
Samþykkt 9:0
EBr, KHS og VLJ úr stóli forseta.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að taka við mannvirkinu sbr. erindi Akraneskirkju dags. 22. apríl 2024.
Samþykkt 9:0
4.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3563. fundur bæjarráðs frá 16. maí 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð.
2401004
240. fundur skóla- og fristundaráðs frá 22. maí 2024.
Til máls tóku:
JMS um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
JMS um dagskrárlið nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð.
2401003
225. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 15. maí 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð.
2401005
297. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. maí 2024.
298. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 22. maí 2024.
298. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 22. maí 2024.
Til máls tóku:
LÁS um fundargerð nr. 298, dagskrárlið nr. 4.
GIG um fundargerð nr. 298, dagskrárliði nr. 2 og nr. 4.
RBS um fundargerð nr. 298, dagskrárlið nr. 4.
KHS um fundargerð nr. 298, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
LÁS um fundargerð nr. 298, dagskrárlið nr. 4.
GIG um fundargerð nr. 298, dagskrárliði nr. 2 og nr. 4.
RBS um fundargerð nr. 298, dagskrárlið nr. 4.
KHS um fundargerð nr. 298, dagskrárlið nr. 4.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2024 - Orkuveita Reykjavíkur.
2401027
349. Fundargerð stjórnarfundar Orkuveitu Reykjavíkur frá 26. febrúar 2024.
350. Fundargerð stjórnarfundar Orkuveitu Reykjavíkur 7. mars 2024.
350. Fundargerð stjórnarfundar Orkuveitu Reykjavíkur 7. mars 2024.
Til máls tóku:
RBS um framlagningu fundargerða Faxaflóahafna.
VLJ úr stóli forseta.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
RBS um framlagningu fundargerða Faxaflóahafna.
VLJ úr stóli forseta.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2024 - SSV
2401026
180. fundargerð stjórnar SSV frá 6. mars 2024.
181. fundargerð stjórnar SSV frá 6. maí 2024.
181. fundargerð stjórnar SSV frá 6. maí 2024.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:38.
RBS, GIG, RBS, KHS, EBr, SAS og RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að skipulagslýsing deiliskipulags Dalbrautarreits vegna Stillholts 23 og Dalbrautar 2 verði auglýst og kynnt.
Samþykkt 7:2, (VLJ/EBr/GIG/JMS/KHS/ÞG/SAS):(RBS/LÁS)