Fara í efni  

Deiliskipulagi lokið - breyting á deiliskipulagi Stofnanareits Heiðarbraut 40

Deiliskipulag Stofnanareits Heiðarbraut 40 er lokið með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 17. mars sl.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 10. mars nk.

1209. fundur bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Fjölbrautarskóli Vesturlands á Akranesi í Gettu betur í kvöld

Í kvöld munu þau Anna, Elmar Gísli og Jón Hjörvar keppa í seinni undanúrslitaviðureign í spurningaþættinum Gettu betur en þau keppa á móti Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Liðið komst í undanúrslit þegar þau unnu Flensborg með 24 stigum gegn 23 í fyrstu viðureign í 8 liða úrslitum Gettu betur.
Lesa meira

Fylgigögn með fundargerðum

Akraneskaupstaður hefur tekið upp þá vinnureglu að birta fylgiskjöl með fundargerðum ráða og nefnda kaupstaðarins. Þessi ákvörðun er tekin með það að markmiði að bæta upplýsingagjöf til almennings. Fyrst um sinn munu fylgiskjöl birtast með fundargerðum bæjarstjórnar og bæjarráðs. Að sögn Regínu
Lesa meira

Styrkir til fegrunar húsa

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að stofna sjóð til styrktar einstaklingum og fyrirtækjum til viðhalds á fasteignum á Akranesi. Hlutverk sjóðsins er að veita styrk til endurgerða eða viðgerða á ytra byrði húsnæðis eða öðrum mannvirkjum til að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar...
Lesa meira

Akraneskaupstaður fær styrkveitingu fyrir uppbyggingu á Breiðinni

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur veitt Akraneskaupstað styrkveitingu úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða samtals 12 milljónir króna vegna verkefnisins „Breiðin á Akranesi“...
Lesa meira

Bókasafn Akraness fær afhent listaverk

Þann 17. febrúar sl. fékk Bókasafn Akraness afhent fallegt listaverk frá hinum svokallaða Dúlluhóp sem samanstendur af handverkskonum á Akranesi. Dúlluhópurinn hefur hist reglulega á bókasafninu í vetur og unnið að gerð listaverksins í tilefni af 150 ára afmæli safnsins á síðasta ári. Heklaðar voru 150...
Lesa meira

Fræðslufundur um heilsueflandi samfélag

Sameiginlegur kynningarfundur Akraneskaupstaðar og Heilbrigðisstofnunar Vesturlands var haldinn í bæjarþingsal Akraness í gær, þann 9. febrúar um Heilsueflandi samfélag. Það var Héðinn Svarfdal Björnsson verkefnastjóri hjá Embætti Landlæknis sem hélt framsögu og síðan voru þær Aldís Stefánsdóttir...
Lesa meira

Laust starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar

Starfsmann (karl) vantar í 100% starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar. Um er að ræða framtíðarstarf sem felst m.a. gæslu í búningsherbergjum karla og þrifum og afgreiðslu í íþróttamannvirkjum. Unnið er á tvískiptum vöktum og þarf...
Lesa meira

Akratorg hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin

Laugardaginn 7. febrúar sl. voru Íslensku lýsingarverðlaunin veitt á vegum Ljóstæknifélags Íslands. Það var Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Perlunni. Akratorg hlaut Íslensku lýsingarverðlaunin að þessu sinni en alls voru átta verkefni...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00