Fara í efni  

Skemmtileg dagskrá á Sjómannadaginn

Sunnudaginn 11. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Akranesi. Dagurinn hefst með minningarstund í kirkjugarðinum og sjómannadagsmessu í Akraneskirkju. Að lokinni athöfn er lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna á Akratorgi.
Lesa meira

Framkvæmdir í Akranesvita

Um þessar mundir sinnir Vegagerðin framkvæmdum í Akranesvita, að innan sem og að utan. Framkvæmdir hófust í lok maí og búið er að mála veggi innandyra, ljósahúsið og stigann. Á morgun er stefnt að því að vitinn verði múrkústaður að utan. Að sögn Ingvars Hreinssonar verkstjóra hafa framkvæmdir gengið vel
Lesa meira

Skemmtiferðaskipið To Callisto afboðar komu sína til Íslands

Í dag þann 7. júní 2017, barst Akraneskaupstað þær upplýsingar frá Faxaflóahöfnum að skemmtiferðaskipið To Callisto mun ekki koma til Íslands í ár. Áætlað var að To Callisto væri með 14 skipakomur þetta árið á Akranesi og 8 skipakomur í Reykjavík.
Lesa meira

Sýningin Álfabækur á bókasafni Akraness

Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Gulli Ara (Guðlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur á Bókasafni Akraness um þessar mundir. Sýningin opnaði föstudaginn 2. júní og verður opin alla virka daga frá kl. 12-18 út júnímánuð. Sýningin hefur farið víða um land og hefur hlotið einróma lof.
Lesa meira

Niðurstöður rannsóknar á högum og líðan nemenda á miðstigi

Á opnum fundi skóla- og frístundaráðs þriðjudaginn 30.maí síðastliðinn voru kynntar niðurstöður rannsóknar á högum og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk grunnskólanna á Akranesi. Skýrslan fjallar um ýmsa þætti í lífi barnanna eins og líðan í skóla, stríðni, tölvuleikjanotkun, ástundun íþrótta og samveru með
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00