Íþróttamiðstöð - viðhaldsvika
16.08.2023
Framkvæmdir
Eftirtaldar lokanir í íþróttamiðstöð munu eiga sér stað næstu viku vegna viðhalds.
Lesa meira
Rannsókn á grunnvatnsstöðu á Akranesi
15.08.2023
Framkvæmdir
Ábendingar komu frá íbúum um háa grunnvatnsstöðu á neðri hluta Akraness. Frétt þess efnis birtist inn á heimsíðu Akraneskaupstaðar 26 maí s.l.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands - umsóknir 2023 opið fyrir umsóknir
11.08.2023
Stjórnsýsla
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands - úthlutun í september 2023
Lesa meira
Hverfishleðslustöðvar orðnar virkar
01.08.2023
Settar hafa verið upp hleðslustöðvar fyrir almenning í samvinnu við ON
Lesa meira
Háholt - viðhald gangstéttar
27.07.2023
Framkvæmdir
Vegna viðhalds á gangstétt á verður eitthvert rask og ónæði í um það bil viku til 10. daga.
Lesa meira
Áframhaldandi endurbætur á húsnæði Höfða á Akranesi.
21.07.2023
Að fenginni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að veita framlag til endurnýjunar á þakklæðningu, veggjaklæðningu ásamt nýjum endurbættum gluggum í 2.áfanga Höfða. Auk þess til endurnýjunar á þakkanti og flatra þaka í 1.áfanga Höfða.
Lesa meira
Gatna- og stéttaviðhald á Vesturgötu - þrengingar og takmarkanir
19.07.2023
Framkvæmdir
Vegna gatna- og stéttaviðhalds verða þrengingar og takmarkanir á umferð á ýmsum stöðum á Vesturgötu, væntanlega til 27. júlí.
Lesa meira
Tímabundin lokun Skagabrautar vegna lagnaframkvæmda framlengist
19.07.2023
Framkvæmdir
Fimmtudaginn 6. júlí mun Skagabraut lokast við gatnamót Jaðarsbrautar og Suðurgötu. Til stendur að klára tengingu lagna á milli Suðurgötu og stígs í Háholti, áætlað var að framkvæmdirnar stæðu yfir í tvær vikur en það mun dragast til mánaðarmóta júlí/ágúst .
Lesa meira
Hinsegin hátíð á Vesturlandi
19.07.2023
Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí.
Lesa meira