Sorphirða - breytingar 2023
07.12.2022
Fyrirhugaðar eru breytingar á sorpmálum Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Skógarhverfi - samið um gatnagerð og lagnir í nýjum áfanga
06.12.2022
Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf., Ljósleiðarann ehf og Mílu ehf., hefur undirritað verksamning við Borgarverk ehf vegna vinnu við gatnagerð og lagnir í nýju hverfi, Skógahverfi á Akranesi.
Lesa meira
Kaldur pottur tekinn í notkun á Jaðarsbökkum
06.12.2022
Í dag var kaldur pottur tekinn í notkun á íþróttasvæðinu á Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Akraneshöll - lokun á austurinngangi tímabundið
05.12.2022
Tekin hefur verið ákvörðun um að loka austurinngangi Akraneshallar (nær æfingasvæði) frá og með xx. desember til 15. janúar hið minnsta
Lesa meira
Fjárfestahátíð á Siglufirði 2023
05.12.2022
Norðanátt, með stuðningi frá umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði dagana 29. – 31. mars 2023.
Lesa meira
Hugmyndir um uppbyggingu hótels, baðlóns og íþróttamannvirkja við Jaðarsbakka
02.12.2022
Uppbygging á Jaðarsbökkum
Lesa meira
Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033
30.11.2022
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. október 2022 Aðalskipulag Akraness 2021 - 2033.
Lesa meira
Jólatréð á Akratorgi - jólaljósin tendruð
25.11.2022
Í dag 26. nóvember var kveikt á ljósum jólatrésins á Akratorgi.
Lesa meira
Innanbæjarstrætó - aukin þjónusta
23.11.2022
Ákveðið hefur verið að auka þjónustu innanbæjarstrætó á Akranesi.
Lesa meira