Fara í efni  

Fréttasafn

Gróðursetning í Vigdísarlundi laugardaginn 27. júní kl. 13.00

Í tilefni af því að 35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands standa sveitarfélög og skógræktarfélög saman að gróðursetningu birkitrjáa. Akraneskaupstaður og Skógræktarfélag Akraness munu af þessu tilefni setja niður þrjú birkitré í Vigdísarlundi sem er staðsettur innst í Garðalundi.
Lesa meira

19. júní á Akranesi

Í tilefni kvenréttindadagsins sem markar í ár eitt hundrað ára kosningarétt kvenna á Íslandi verður kvenleg dagskrá á Akranesi þann 19. júní. Allir hjartanlega velkomnir, frítt inn á viðburði.
Lesa meira

Starf verkefnastjóra á skipulags- og umhverfissviði

Akraneskaupstaður auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa á skipulags-og umhverfissviði. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í vaxandi sveitarfélagi. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Lesa meira

Fjölmenni á Akratorgi í dag

Fjölmenni var við hátíðarhöldin í tilefni af þjóðhátíðardeginum, á Akratorgi í dag. Ingþór Bergmann Þórhallsson formaður menningar- og safnanefndar setti dagskrána og Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar flutti hátíðarræðuna. Sigríður minntist 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna á Íslandi
Lesa meira

Gyða L. Jónsdóttir Wells er bæjarlistamaður Akraness árið 2015

Hefð hefur skapast fyrir því að útnefna bæjarlistamann Akraness við hátíðlega athöfn á 17. júní. Í ár er það Gyða L. Jónsdóttir Wells sem er bæjarlistamaður Akraness árið 2015.
Lesa meira

Þjóðhátíðardagurinn á Akranesi

Glæsileg hátíðardagskrá er fyrir alla fjölskylduna á 17. júní. Skrúðganga frá Brekkubæjarskóla sem hefst kl. 14.00 og hátíðardagskrá á Akratorgi frá kl. 14.30. Hoppukastalar og sprell á Merkurtúni kl. 14-18, Latibær og margt fleira skemmtilegt. Dagskrána má sjá hér.
Lesa meira

Símakerfi Akraneskaupstaðar komið í lag

Símkerfi Akraneskaupstaðar er komið í lag en það fór í ólag eftir rafmagnsleysið sem átti sér stað fyrr í dag á Akranesi.
Lesa meira

Bláfáninn dreginn að húni á Langasandi

Fjölmennt var á Langasandi í dag þegar Bláfáninn var dreginn að húni í þriðja sinn. Bláfáninn er alþjóðlegt umhverfismerki sem er veitt sem tákn um góða umhverfisstjórnun. Það var Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd sem afhenti Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra fánann. Til að fá Bláfánann þarf baðströndin á...
Lesa meira

Úthlutun úr Þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs fyrir árið 2015

Á fundi skóla- og frístundaráðs 10. júní sl. var úthlutað í fyrsta skiptið úr Þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Þrjár umsóknir bárust um styrk og staðfesti skóla- og frístundaráð tillögu úthlutunarnefndar um að Vallarsel fengi úthlutað kr. 3.100.000 til þróunarverkefnisins „Fjölmenningarlegt...
Lesa meira

Opnun sýningarinnar „Saga líknandi handa“

Í tilefni af því að í ár eru liðin 100 ár frá því að konur hlutu kosningarétt á Íslandi er saga formæðra okkar rifjuð upp, vítt og breytt um landið. Í Guðnýjarstofu í Görðum er myndum af sögu líknandi handa brugðið upp, en hjúkrun, yfirseta og öll ummönnun barna og aldraðra hefur að meira og minna leyti verið í...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00