Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um stefnubreytingu í málefnum orkukræfs iðnaðar
28.08.2019
Bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar komu saman til sameiginlegs fundar mánudaginn 26. ágúst 2019 vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í atvinnumálum á Grundartanga og leitt getur til verulegs samdráttar í starfsemi orkukræfs iðnaðar og fækkun starfa.
Lesa meira
Lokið - Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í rekstur og umsjón Bíóhallarinnar 2020-2023
27.08.2019
Útboð
Akraneskaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur og umsjón Bíóhallarinnar á Akranesi. Rekstur Bíóhallarinnar skal vera í samræmi við gildandi menningarstefnu Akraneskaupstaðar hverju sinni og þannig bjóða upp á umgjörð og stuðning við menningu í bæjarfélaginu í þeim tilgangi að sköpun og upplifun menningar og lista blómstri.
Lesa meira
Pólski sendiherrann í heimsókn
27.08.2019
Gerard Pokruszyński sendiherra Póllands á Íslandi kom í heimsókn á Akranes mánudaginn 26. ágúst síðastliðinn og var það fyrsta heimsókn hans hingað. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti honum ásamt sviðsstjóra og verkefnastjóra á skóla- og frístundasviði og starfsfólki úr leik- og grunnskólum og tómstundastarfi....
Lesa meira
Gatnaframkvæmd við Esjubraut gengur vel
23.08.2019
Framkvæmdir
Framkvæmd við nýtt hringtorg á gatnamótum Kalmansbrautar og Esjubrautar, Kalmanstorg svokallað, kláraðist að mestu leyti s.l. vor. Í framhaldinu var byrjað á endurnýjun Esjubrautar frá Kalmanstorgi að Esjutorgi. Íbúar á Akranesi hafa orðið varir um þessa framkvæmd en gatan hefur verið lokuð fyrir umferð í rúma þrjá mánuði og hjáleiðir hafa...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 27. ágúst
23.08.2019
1297. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi Skógarhverfis
23.08.2019
Skipulagsmál
Opið hús / kynningarfundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi Skógarhverfis verður mánudaginn 26. ágúst frá kl. 12:00 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira
Gulla dagmamma hættir eftir 40 ár
22.08.2019
Guðlaug Aðalsteinsdóttir eða Gulla dagmamma eins og flestir þekkja hana lét af störfum í lok júní síðastliðinn eftir 40 ára starf sem dagmamma á Akranesi. Á þessum fjörtíu árum hefur Gulla verið með 390 börn í vistun, þá m.a. börn barna sem voru í vistun hjá Gullu.
Lesa meira
Vegleg gjöf gefin til leikskólanna á Akranesi til að stuðla að bættum málþroska barna
16.08.2019
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur og formaður málnefndar um íslenskt táknmál færði skóla- og frístundasviði veglega gjöf til allra leikskóla á Akranesi sem hefur það að markmiði að stuðla að bættum málþroska barna. Um er að ræða námsefni undir heitinu Lærum og leikum með hljóðin ásamt aukaefni
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2019 - opnað fyrir umsóknir
14.08.2019
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála.
Hér er sótt um rafrænt í gegnum íbúagátt Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði.
Lesa meira
Heimasíða Akraneskaupstaðar fær nýtt útlit
13.08.2019
Á síðustu mánuðum hefur farið fram uppfærsla á heimasíðu Akraneskaupstaðar sem lítur nú dagsins ljós. Við uppfærslu síðunnar var horft til að einfalda hana, gera aðgengilegri fyrir notendur og aðlaðandi fyrir augað.
Lesa meira