Fara í efni  

Stakkstæðin á breið endurgerð

Síðustu daga hefur rykið verið dustað af horfnum atvinnuháttum á Breiðinni. Starfsmenn garðyrkjudeildar bæjarins eru nú í óða önn við að endurgera hluta stakkstæðanna sem áður voru notuð til að breiða út saltfisk til þerris. Þetta er hluti af heildarhönnun arkitektarstofunnar Landslags við Breiðina
Lesa meira

Skagapassinn orðinn að veruleika

Að undanförnu hefur Akraneskaupstaður unnið að tilraunaverkefninu Skagapassinn í samstarfi við veitingaaðila í bæjarfélaginu. Passinn gengur út á það að fullorðnir einstaklingar geta keypt sér passa á aðeins 1.500 kr. og fá með passanum aðgang fyrir einn að Jaðarsbakkalaug, Akranesvita og Byggðasafninu í Görðum. Þess má geta að aðgangur er ókeypis fyrir einstaklinga undir 18 ára aldri að þessum þremur stöðum. Jafnframt gefur passinn handhafa 15% afslátt af mat á fimm veitingastöðum á Akranesi gegn framvísun hans.
Lesa meira

Niðurrif Sementsreits lokið og Work North þakkað fyrir

Lesa meira

Akraneskaupstaður kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar

Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar í 2+1 veg sé háð mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdin hefur afar jákvæð samfélagsleg áhrif vegna bætts umferðaröryggis og er ætlað að taka á lífshættulegum aðstæðum sem vegfarendum er boðið upp á sem óskiljanlegt er....
Lesa meira

Samþykkt breyting á deiliskipulagi Æðarodda vegna reiðskemmu

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 27. júní s.l. breytingu á deiliskipulagi Æðarodda skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Tillagan var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010...
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness í tenglsum við skýrslu starfshóps um Sundabraut

Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfi 2. áfanga

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti á 27. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfanga vegna lóða við Fagralund og Akralund, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness í tengslum við fyrirhugað umhverfismat á Vesturlandsvegi um Kjalarnes

Bæjarráð Akraness samþykkti svohljóðandi bókun á fundi sínum þann 27. júní síðastliðinn í tengslum við fyrirhugað umhverfismat á Vesturlandsvegi um Kjalarnes:
Lesa meira

Nýr leikskóli rís á Akranesi

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 27. júní tillögu starfshóps um að hefja undirbúning að byggingu nýs leikskóla á Akranesi. Með byggingu nýs leikskóla er markmiðið að mæta eftirspurn eftir leikskólaplássum, auka þjónustustig við börn á leikskólaaldri með því að taka yngri börn inn á leikskóla og til þess að mæta..
Lesa meira

Fyrstu leigjendur Bjarg íbúðafélags á Akranesi fá íbúðir afhentar

Þann 27. júní síðastliðinn var efnt til viðburðar þegar fyrstu leigjendur Bjargs íbúðafélags fengu afhenta lykla af íbúðum sínum við Asparskóga 12 og 14. Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs, Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Vilhjálmur Birgisson formaður verkalýðsfélags Akraness ávörpuðu gesti.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00