Framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi - opnir súpufundir
17.11.2017
Hvernig vilt þú sjá framtíðarþróun ferðamála á þínu svæði? Opnir súpufundir um framtíðarsýn ferðamála á Vesturlandi verða haldnir núna í nóvember. Fundirnir eru frá kl. 17:00 til 20:00 og hvetjum við Skagamenn til þess að vera með og leggja sitt af mörkum í stefnumótun ferðamála á Vesturlandi. Skráning fer fram hér!
Lesa meira
Nýtt gervigras og lýsing endurbætt í Akraneshöll
13.11.2017
Síðastliðið sumar hófust framkvæmdir við endurnýjun á gervigrasi í Akraneshöll. Umsjónaraðili verksins var Metatron ehf. og lauk framkvæmdum í lok ágúst. Framkvæmdin fólst fyrst og fremst í því að fjarlægja eldra gervigras, sand og gúmmí. Gervigrasið sem var fjarlægt er frá árinu 2006 og var það fyrirtækið...
Lesa meira
Vökudagar á enda
10.11.2017
Menningarhátíðin Vökudagar fór fram 26. október - 5. nóvember. Á dagskrá hátíðarinnar í ár var góð blanda af árlegum viðburðum og nýjungum.
Lesa meira
Kaja Organic byrjar framleiðslu á íslensku og lífrænu pasta
08.11.2017
Fyrr í vikunni hóf Kaja Organic framleiðslu á íslensku og lífrænu pasta á Akranesi. Karen Jónsdóttir frumkvöðull og eigandi Kaja Organic sem rekur annars vegar Matarbúr Kaju og Café Kaju, lét ekki spyrja sig tvisvar þegar ljóst var að hlé yrði á framleiðslu Norðurárdals pasta í Hreðavatnsskála.
Lesa meira
Neyðarkall Björgunarsveita
07.11.2017
Akraneskaupstaður hefur í fleiri ár stutt við bak Björgunarsveita með kaupum á stærri útgáfu Neyðarkallsins. Í gær, þann 7. nóvember afhenti Sigurður Ingi Grétarsson frá Björgunarfélagi Akraness Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra Neyðarkall 2017. Prýðir hann nú skrifstofu bæjarstjóra ásamt Neyðarköllum síðustu ára.
Lesa meira
Samþykkt að ganga til samninga við Work North ehf. um niðurrif Sementsverksmiðjunnar
06.11.2017
Skipulags- og umhverfisráðs samþykkti á fundi sínum þann 17. október síðastliðinn að ganga til samninga við lægstbjóðanda um niðurrif Sementsverksmiðjunnar. Útboðsverkinu var skipt í tvo þætti og mun Work North ehf. sjá um framkvæmd á þætti eitt. Alls bárust tólf tilboð í verkið.
Lesa meira
Bæjarráð samþykkir að fara í útboð með Tjaldsvæðið í Kalmansvík
03.11.2017
Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum þann 1. nóvember síðastliðinn að fara með rekstur Tjaldsvæðisins í Kalmansvík í útboð. Undirbúningur útboðsins hefst fljótlega og er stefnt að útboð verði í janúar 2018. Á sama tíma er verið að leggja lokahönd á deiliskipulag svæðisins og má þess vænta að það...
Lesa meira
Framkvæmdum við Guðlaugu á Langasandi lokið í bili
03.11.2017
Framkvæmdum við Guðlaugu á Langasandi er lokið í bili. Laugin sem um ræðir verður staðsett í grjótgarðinum undir stúkunni á Jaðarsbökkum og er verktaki Ístak ehf., Pípulagningaþjónustan ehf. og Rafþjónusta Sigurdórs ehf. Undirverktaki hjá Ístak er Vélaleiga Halldórs Sig ehf. Framkvæmdir hófust í lok ágúst...
Lesa meira
Opinn dagur í Tónlistarskólanum á laugardag
03.11.2017
Í tilefni af Vökudögum hefur Tónlistarskólinn á Akranesi helgað líðandi viku samspili nemenda í ýmsum myndum. Nemendur hafa myndað stærri og smærri hljómsveitir og samspilshópa og verður árangurinn af starfi vikunnar fluttur fyrir gesti Tónlistarskólans á laugardaginn kemur, 4. nóvember.
Lesa meira