Fara í efni  

Þrettándagleði, álfadans, flugeldasýning og íþróttamaður Akraness

Hin árlega þrettándabrenna verður haldin föstudaginn 9. janúar nk. við „þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Álfar, tröll og jólasveinar munu leiða gönguna að brennunni þar sem jólin verða kvödd. Að venju er það Björgunarfélag Akraness sem sér um brennuna...
Lesa meira

Jólatré sótt 12.-14. janúar

Körfuboltafélag Akraness mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 12.-14. janúar og er það í boði fyrir alla bæjarbúa. Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Athuga, eingöngu jólatré verða tekin ekki annað sorp.
Lesa meira

Akranesviti vinsæll í desember

Mikið hefur verið um að vera í Akranesvita í desember. Ferðamenn frá öllum heimshornum hafa komið í heimsókn, þá m.a. frá Singapore, Bandaríkjunum, Grikklandi, Þýskalandi og Sviss. Hilmar Sigvaldason vitavörður hefur tekið á móti ferðamönnum og skipulagt viðburði og einnig hefur Hannibal Hauksson ferðamálafulltrúi...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00