Reglur um lóðaúthlutun og endurnýjuð gjaldskrá
16.07.2015
Skipulagsmál
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í dag, þann 16. júlí, nýjar reglur um úthlutun lóða og gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og tengigjald fráveitu. Í reglunum er gert ráð fyrir að bæjarráði sé heimilt að lækka gjaldskrána um allt að 25% til uppbyggingar á leiguhúsnæði, ef eftirspurn er metin of lítil eftir
Lesa meira
Laust starf skólaliða í Brekkubæjarskóla
13.07.2015
Skólaliði óskast til starfa. Um er að ræða 63% stöðu með vinnutíma er frá kl. 12:00-17:00 alla virka daga. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Lesa meira
Laus afleysingastaða leiðbeinanda í Leikskólanum Garðaseli
13.07.2015
Leikskólinn Garðasel auglýsir lausa 50% stöðu leiðbeinanda til að sinna fastri afleysingu í skólanum næsta skólaár. Vinnutíminn er 12.00-16.00 alla virka daga og ráðningartíminn 20. ágúst 2015 - 30. júní 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.
Lesa meira
Laus staða við sambýlið á Laugarbraut 8 Akranesi
10.07.2015
Laus staða er til umsóknar á Sambýlinu við Laugarbraut 8 Akranesi. Um er að ræða 84% stöðugildi. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum (aðra hverja helgi). Starfið er laust þann 1. ágúst næstkomandi og þyrfti aðlögun að vera í lok júlímánaðar.
Lesa meira
Laus störf í búsetuþjónustu fatlaðra
07.07.2015
Lausar eru til umsóknar stöður í vaktavinnu í búsetuþjónustu fatlaðra á Akranesi. Starfshlutföll eru á bilinu 60 – 90%, frá 1. september 2015. Um er að ræða krefjandi störf og er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á málefnum fólks með fötlun. Umsækjandi þarf að geta skilað sakarvottorði.
Lesa meira
Laufey rauðhærðasti Íslendingurinn
04.07.2015
Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2015 var valinn á Írskum dögum á Akranesi í dag, en það er 17 ára stúlka, Laufey Heiða Reynisdóttir sem vann titilinn. Laufey Heiða býr á Hólmavík
Lesa meira
Bátaskýli í byggingu og aðrir bátar verða fjarlægðir
03.07.2015
Hafinn er undirbúningur að byggingu bátaskýlis á safnasvæðinu á Akranesi og aðrir gamlir bátar verða fjarlægðir.
Lesa meira
Írskir dagar formlega settir
03.07.2015
Bæjarstjórinn á Akranesi, Regína Ásvaldsdóttir setti Írska daga 2015 í gærkvöldi og fékk til liðs við sig fjölmennan hóp leikskólabarna sem sungu írska lagið Efemía, í þýðingu Jónasar Árnasonar. Strax í kjölfar setningarinnar hófust tónleikarnir Litla Lopapeysan en þar komu fram ungt og efnilegt tónlistarfólk á
Lesa meira
Írskir dagar næstu helgi
30.06.2015
Það verður sannkölluð írsk stemning alls staðar á Akranesi næstu helgi þegar bæjarhátíðin Írskir dagar hefjast. Undirbúningur er að ná hámarki og stefnir allt í skemmtilega fjölskyldudagskrá og gott veður. Írskir dagar verða settir á fimmtudagskvöldinu og í beinu framhaldi hefst Litla lopapeysan sem er í boði...
Lesa meira
Umhverfisviðurkenning 2015 - tilnefningar
30.06.2015
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar 2015. Hægt er að senda tilnefningar rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði eða með því að senda tölvupóst á akranes@akranes.is. Frestur til að tilnefna er til og með 15. júlí n.k.
Lesa meira