Markaðir, tónleikar og sýningar á Vökudögum
05.11.2015
Í dag er Grundaskóli með sinn árlega Malaví markað þar sem nemendur og starfsfólk Grundaskóla safna fyrir fátæk börn í Malaví. Markaðurinn verður frá kl.12-13.30 og eru munirnir sem börnin hafa búið til seldir í skólanum (kjallari og stofur yngsta stigs). Í salnum verður kaffihús og þar verða tónlistaratriði. Rauði...
Lesa meira
Margt um að vera í tengslum við Vökudaga
03.11.2015
Lista- og menningarhátíðin Vökudagar var formlega sett þann 29. október síðastliðinn og stendur hún yfir til 8. nóvember. Margt er um að vera á Akranesi í tengslum við hátíðina.
Lesa meira
Tónlistarskólinn á Akranesi fagnar 60 ára afmæli
03.11.2015
ann 4. nóvember verða liðin 60 ár frá stofnun Tónlistarskólans á Akranesi og af því tilefni verður sannkölluð tónlistarveisla í skólanum með bæði núverandi og fyrrverandi nemendum. Dagskráin hefst kl. 15 í Tónbergi með nemendatónleikum en þrennir nemendatónleikar verða og hefjast þeir kl. 15.00, 16.00 og...
Lesa meira
Styrkumsóknir vegna menningar- og íþróttamála
02.11.2015
Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála á árinu 2016. Sótt er um á rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 1. desember.
Lesa meira
Vitinn, félag áhugaljósmyndara fær menningarverðlaun Akraneskaupstaðar
30.10.2015
Það er Vitinn, félag áhugaljósmyndara á Akranesi sem fær menningarverðlaun Akraneskaupstaðar árið 2015. Menningarverðlaunin eru afhent einu sinni á ári á menningarhátíðinni Vökudögum en hátíðin stendur núna yfir frá 29. október til 8. nóvember.
Lesa meira
Vökudagar formlega opnaðir
30.10.2015
Menningarhátíðin Vökudagar var sett á Akranesi í gær en hátíðin er nú haldin í þrettánda sinn. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri setti hátíðina og opnaði jafnframt sýninguna Lengi býr að fyrstu gerð, tónlistararfur frá Kirkjuhvoli.
Lesa meira
Menningar- og listahátíðin Vökudagar á Akranesi
28.10.2015
Menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi er nú haldin í þverrandi birtu haustsins. Vökudagar hafa unnið sér fastan sess í menningarlífi Skagamanna og gesta þeirra með afbragðs tónlist, myndlist, ljósmyndum og svo mætti lengi telja. Hátíðin verður haldin á Akranesi frá 28. október til og með 8. nóvember.
Lesa meira
Tillögur um skipulag Sementsreits
23.10.2015
Skipulagsmál
Tillögur að skipulagi á Sementsreitum svokallaða voru kynntar í gær, þann 22 október, á opnum fundi í Tónbergi. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri setti fundinn og Rakel Óskarsdóttir formaður starfshóps um Sementsreit fór yfir vinnu hópsins og hvað framundan væri. Í starfshópnum voru einnig Dagný Jónsdóttir og ...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 27. október
23.10.2015
1221. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 27. október kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Laust starf aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóra í leikskólanum Akraseli
23.10.2015
Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri óskast til starfa í leikskólann Akrasel. Um er að ræða tímabundið 100% starf frá 1. desember 2015 - 31. ágúst 2016. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og kennarasambands Íslands.
Lesa meira