Náttúrufræðistofnun - nýjar höfuðstöðvar á Akranesi
04.11.2024
Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verða nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar á Akranesi.
Lesa meira
Breyttur opnunartími þjónustuvers frá 1. nóvember
31.10.2024
Til samræmis við ákvæði kjarasamninga opinberra starfsmanna þar sem samið hefur verið um 36 stunda vinnuviku, verður opnunartími hjá skrifstofu Akraneskaupstaðar til kl. 12:00 á föstudögum.
Lesa meira
Hunda- og kattahreinsun seinni hreinsunardagur
30.10.2024
Seinni dagur hreinsunar hunda og katta verður laugardaginn 2. nóvember.
Lesa meira
Gott að eldast á Akranesi
28.10.2024
Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 16 verður opið hús fyrir íbúa Akraneskaupstaðar í Feban salnum að Dalbraut 4.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir
25.10.2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2025
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2024
25.10.2024
Í ágúst síðastliðnum óskaði Akraneskaupstaður eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2024 en markmiðið með þeim er að vinna með umhverfisvitund og skapa umhyggju fyrir bænum og umhverfi hans.
Lesa meira
Truflun á sorphirðu vegna veðurs
25.10.2024
Almennt - tilkynningar
Í kjölfar gulrar veðurviðvörunar er seinkun á losun sorps og mun það að öllum líkindum dragast fram á mánudag eins og staðan er núna.
Lesa meira
Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - fundur á vegum HMS og SI
24.10.2024
Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna.
Lesa meira
Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?
23.10.2024
Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira