Bæjarstjórnarfundur þriðjudaginn 11. apríl
11.04.2023
1372. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni, Dalbraut 4, þriðjudaginn 11. apríl kl. 17.
Lesa meira
Útskipting lampa fyrir götu- og stígalýsingu 2023-2025
08.04.2023
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í útskiptingu lampa fyrir götu- og stígalýsingu á næstu 3 árum á Akranesi.
Lesa meira
Magnea Þórey formaður undirbúningsstarfshóps Jaðarbakkasvæðis
03.04.2023
Uppbygging á Jaðarsbökkum
Í viljayfirlýsingu Akraneskaupstaðar, Ísoldar fasteignafélags, ÍA og KFÍA, um uppbyggingu á Jaðarsbökkum er lögð áhersla á vandaða greiningu og stefnumörkun í ferðamálum á Jaðarsbakkasvæðinu.
Lesa meira
Kynningarfundur vegna breytingar á deiliskipulagi Breiðarsvæðis - Bárugata 15
03.04.2023
Skipulagsmál
Fimmtudaginn 13. apríl næstkomandi verður haldinn kynningarfundur að Dalbraut 4 og hefst hann kl. 17.
Lesa meira
Breið þróunarfélag - framhald á samstarfi Brims og Akraneskaupstaður
31.03.2023
Brim og Akraneskaupstaður ánægð með árangur af samstarfinu
um Breið þróunarfélag og semja um framhald
Lesa meira
Opnunartími móttökustöðvar Gámu um páskana
31.03.2023
Opnunartími móttökustöðvar Gámu er eftirfarandi um páskana:
Lesa meira
Garðasel opnar tvær síðustu deildirnar
31.03.2023
Miðvikudaginn 29. mars afhentu verktakar tvær síðustu deildirnar á leikskólanum Garðasel.
Lesa meira
Jöfnunarsjóður - umsögn bæjarstjórnar Akraness á endurskoðun regluverks
30.03.2023
Stjórnsýsla
Umsögn bæjarstjórnar Akraness – Varðandi gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Lesa meira
Klapparholt - framkvæmdir við stíga
30.03.2023
Verið er að setja ofaníburð í stíga í Klapparholti á þeim svæðum sem hafa oft verið ófær vegna bleytu. Með þessum aðgerðum ætti að verða vel fært um allan reitinn og þar með auðveldara að njóta þess að fara um hann.
Lesa meira
OKKAR AKRANES - Kosning er hafin!
28.03.2023
Hugmyndasöfnunin „opin og græn svæði“ Okkar Akranes var haldin dagana 21. febrúar til 7. mars sl. Þáttakan var mjög góð, alls bárust 100 tillögur.
Lesa meira