Samvinna eftir skilnað – SES
27.03.2023
Vakin er athygli á heimasíðu SES-samvinnu efti skilnað fyrir foreldra barna sem búa á tveimur heimilum.
Lesa meira
Aðal- og deiliskipulag Garðaflói, deiliskipulag Grjótkelduflói og Höfðasel
27.03.2023
Skipulagsmál
Lesa meira
Innritun í leikskóla á Akranesi haustið 2023
23.03.2023
Samþykkt var á fundi skóla- og frístundaráðs þann 8. mars 2023 að börnum sem eru fædd frá 1. ágúst 2021 – 30. júní 2022 verði boðið leikskólapláss á komandi skólaári.
Lesa meira
Listahátíðir á Vesturlandi - Opið kall
23.03.2023
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi kalla eftir hugmyndum af hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru fram verkefninu.
Lesa meira
Samkomulag um þróun Loftslagsgarðs á Akranesi
21.03.2023
Akraneskaupstaður og íslenska fyrirtækið Transition Labs hafa samþykkt að kanna grundvöll þess að ráðist verði í uppbyggingu svokallaðs Loftslagsgarðs, athafnasvæðis með þyrpingu fyrirtækja í loftslagstengdri starfsemi, í sveitarfélaginu. Bærinn mun taka frá landsvæði fyrir Loftslagsgarðinn sem Transition Labs hefur einkarétt á að nýta til ákveðins tíma á meðan deiliskipulag svæðisins er útfært og möguleikar eins og öflugar orkutengingar eru kannaðir nánar.
Lesa meira
Eðalfiskur og Norðanfiskur fyrirhuga starfsemi í grænum iðngörðum
20.03.2023
Akraneskaupstaður og Brimilshólmi ehf., eitt dótturfélaga Eðalfangs, hafa undirritað samning um lóð í grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi. Með samningnum tryggir Eðalfang sér aðgang að lóðum sem er yfir 25.000 m2 að stærð og hefur rétt til byggingar um 13.000 m2 lóðinni. Lóðin er staðsett í matvælahluta grænna iðngarða og verður lóðin afhent Eðalfangi til uppbyggingar á árinu 2024.
Lesa meira
Flóahverfi - Gatnagerð og lagnir
20.03.2023
Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf., Ljósleiðarann ehf og Mílu ehf., óskar eftir tilboði í gatnagerð og lagnir í nýju athafnahverfi, Flóahverfi 2 á Akranesi.
Lesa meira
Mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Akranes
20.03.2023
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Akraneskaupstað á föstudaginn 17. mars. Tilgangur heimsóknarinnar var að eiga óformlegt samtal um innleiðingu farsældarlaga á Akranesi
Lesa meira
Fréttir af Búkollu
20.03.2023
Starfsfólk Búkollu þakkar biðlundina sem íbúar hafa sýnt og hlakkar til að taka á móti viðskipavinum í bættum húsnæðisaðstæðum.
Lesa meira
Haraldur Benediktsson nýr bæjarstjóri Akraneskaupstaðar
17.03.2023
Haraldur Benediktsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar.
Lesa meira