Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2022
07.11.2022
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir aðila með starfsemi á sviði menningar- íþrótta- æskulýðs,- tómstunda,- eða mannúðarmála.
Lesa meira
Veggjalistaverk - gjöf fyrirtækja til Akurnesinga í tilefni 80 ára afmælis kaupstaðarins
03.11.2022
Í ár er verið að halda upp á 80 ára kaupstaðarafmæli Akraneskaupstaðar og af því tilefni var meðal annars farið af stað með verkefni þar sem nokkur fyrirtæki gáfu bæjarbúum útilistaverk. Listafólk á Akranesi hannaði og vann verkin hér og þar um bæinn á veggi bygginga og þykir þetta hafa tekist mjög vel og til mikillar prýði.
Lesa meira
GARÐABRAUT 1 NÝTT DEILISKIPULAG - KYNNINGARFUNDUR
01.11.2022
Skipulagsmál
Tillaga að deiliskipulagi Garðabrautar 1 verðir kynnt á Dalbraut 4 og streymi í gegn um TEAMS, mánudaginn 7. nóvember 2022, kl:17:00 skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hlekk á streymið má nálgast hér að neðan og á facebook síðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Faxaflóahafnir lengja aðalhafnargarðinn á Akranesi
17.10.2022
Til að bæta aðgengi fyrir fiskiskip, farþegaskip og önnur þau skip sem höfnin á Akranesi þjónustar verður ytri hluti Aðalhafnargarðsins lengdur um 120 metra.
Lesa meira
Jafnvægisvogin 2022 - viðurkenning til Akraneskaupstaðar
13.10.2022
Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2022 sem haldin var við hátíðlega athöfn í gær
Lesa meira