Opnun sýningarinnar „Saga líknandi handa“
12.06.2015
Í tilefni af því að í ár eru liðin 100 ár frá því að konur hlutu kosningarétt á Íslandi er saga formæðra okkar rifjuð upp, vítt og breytt um landið. Í Guðnýjarstofu í Görðum er myndum af sögu líknandi handa brugðið upp, en hjúkrun, yfirseta og öll ummönnun barna og aldraðra hefur að meira og minna leyti verið í...
Lesa meira
Írskir dagar helgina 2.-5. júlí
11.06.2015
Það styttist óðum í bæjarhátíðina Írska daga sem haldin verður á Akranesi helgina 2.-5. júlí n.k. Undirbúningur hátíðarinnar er í fullum gangi og stefnir í skemmtilega og fjölskylduvæna dagskrá.
Lesa meira
Úthlutun viðhaldssjóðs fasteigna
10.06.2015
Skipulagsmál
Þann 24. febrúar síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Akraness tillögu skipulags- og umhverfisráðs að reglum um styrkveitingar vegna viðhalds á ytra byrði húsa á Akranesi. Markmiðið er að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar. Ráðstöfunarfé sjóðsins er ákveðið í fjárhagsáætlun bæjarsjóðs ár
Lesa meira
Endurákvörðun sorphirðugjalda 2014
10.06.2015
Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær, þann 9. júní 2015 að endurákvarða sorphirðugjöld fyrir árið 2014 með hliðsjón af úrskurði úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála frá 27. mars 2015 (hægt er að lesa úrskurð nefndarinnar hér). Úrskurðarnefndin taldi gjaldtöku Akraneskaupstaðar ólögmæta þar sem ekki hafi verið aflað umsagnar...
Lesa meira
Tíunda hraðhleðslustöðin opnuð á Akranesi
09.06.2015
Hraðhleðslustöð var formlega vígð á Akranesi í dag þegar Ari Björnsson setti fyrsta rafmagnsbílinn þar í hleðslu. „Það er snilld að eiga rafmagnsbíl“ segir Ari Björnsson um rafbílinn sinn en hann og konan hans eignuðust sinn fyrsta rafmagnsbíl í mars sl. Ari segir hann henta vel í snattið í vinnunni á Akranesi og í...
Lesa meira
Nýtt skip í Akraneshöfn
08.06.2015
Föstudaginn 5. júní sl. var líflegt um að litast við Akraneshöfn en nýtt uppsjávarskip Bjarni Ólafsson AK 70 kom til hafnar þann dag. Það var útgerðarfyrirtækið Runólfur Hallfreðsson ehf. á Akranesi sem keypti fyrrnefnt skip frá útgerðinni Fiskeskjer í Noregi. Skipið...
Lesa meira
Til hamingju með daginn sjómenn
07.06.2015
Akraneskaupstaður sendir sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni dagsins. Dagskrá Sjómannadagsins á Akranesi má sjá hér.
Lesa meira
Þjóðhátíðardagur Svía
06.06.2015
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía í dag þann 6. júní er sænska fánanum flaggað á Akratorgi þar sem Västervik er einn af vinarbæjum Akraness. Västervik er hafnarborg í Smálöndunum í Svíþjóð og er um 200 km frá Stokkhólmi. Fólksfjöldi þar er um 37 þúsund manns. Vegna nálægðar borgarinnar við höfn og þar...
Lesa meira
Þjóðhátíðardagur Dana
05.06.2015
Í tilefni af þjóðhátíðardegi Dana í dag þann 5. júní er danska fánanum flaggað á Akratorgi þar sem Tønder í Danmörku er einn af vinarbæjum Akraness. Tønder er bær sunnarlega á Jótlandi, nálægt þýsku landamærunum. Tønder varð til við sameiningu nokkurra bæjarfélaga, Bredebro, Højer, Løgumkloster, Nørre-Rangstrup, Skærbæk og Tønder og er...
Lesa meira
Sjómannadagurinn á Akranesi
04.06.2015
Dagskrá Sjómannadagsins á Akranesi, sunnudaginn 7. júní er eftirfarandi: Kl. 11 - Sjómannadagsmessa. Blómsveigur lagður að sjómanninum á Akratorgi að lokinni athöfn.
Kl. 11 - Sjósund með Sjósundsfélaginu. Farið frá Jaðarsbakkalaug niður að sjó. Nýliðar sérstaklega velkomnir. Konfekt í potti að sundi loknu.
Lesa meira