Fara í efni  

Húsnæðismál eldri borgara á Akranesi

Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs verður til viðtals um húsnæðismál eldri borgara á Akranesi að Kirkjubraut 40 eftirtalda daga...
Lesa meira

Laust starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar

Starfsmann (karl) vantar í 100% starf við íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar. Um er að ræða framtíðarstarf sem felst m.a. gæslu í búningsherbergjum karla og þrifum og afgreiðslu í íþróttamannvirkjum. Unnið er á tvískiptum vöktum og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Auglýst eftir rekstraraðila í flóasiglingar

Reykjavíkurborg og Akraneskaupstaður auglýsa eftir rekstraraðila til að taka að sér tilraunaverkefni um beinar siglingar ferju á milli Reykjavíkur og Akraness. Hugmyndir sveitarfélaganna eru þær að á samningstímabilinu sjái rekstraraðili um reglulegar siglingar fyrir á bilinu 50-200 farþega, að lágmarki tvisvar sinnum á...
Lesa meira

Nýtt fimleikahús reist á Vesturgötu

Meirihluti fulltrúa bæjarráðs Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. mars síðastliðinn að fimleikahús verði reist við Íþróttahúsið á Vesturgötu og vísuðu ákvörðun ráðsins til samþykktar í bæjarstjórn. Fyrir lágu umsagnir skóla- og frístundaráðs og skipulags- og umhverfisráðs og var meirihluti fulltrúa þeirra ráða samþykkur staðsetningunni.
Lesa meira

Samþykkt breyting á deiliskipulagi fyrir Breiðarsvæði – Breiðargata 8, 8A og 8B

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 28. febrúar 2017 breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis vegna Breiðargötu 8, 8A og 8B. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagssaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu athugasemdir, verið send umsögn bæjarstjórnar.
Lesa meira

Svæðistónleikar Nótunnar 2017 í Tónbergi

Svæðistónleikar Nótunnar 2017 fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Tónbergi laugardaginn 18. mars kl. 14.
Lesa meira

Írskir vetrardagar fara fram 16.-18. mars

Írskir vetrardagar verða haldnir 16.-18. mars næstkomandi í annað sinn.
Lesa meira

Akraneskaupstaður fær styrkveitingu fyrir Guðlaugu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur veitt Akraneskaupstað styrkveitingu úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða samtals 30 milljónir króna vegna verkefnisins „Guðlaug við Langasand“.
Lesa meira

Sumarstörf við almennt viðhald og umhirðu á opnum svæðum

Akraneskaupstaður auglýsir eftir verkstjóra og starfsfólki við almennt viðhald, umhirðu og framkvæmdir opinna svæða í umsjón Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Sævar Freyr Þráinsson ráðinn bæjarstjóri á Akranesi

Á lokuðum fundi bæjarstjórnar Akraness þann 28. febrúar síðastliðinn var samþykkt samhljóða að ganga til samninga við Sævar Frey Þráinsson um starf bæjarstjóra á Akranesi. Sævar tekur við starfinu af Regínu Ásvaldsdóttur sem nýlega var ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00