Fara í efni  

Góugleði Hestamannafélagsins Dreyra

Hestamannafélagið Dreyri stefnir á að fara í hópreið frá Æðarodda í dag þann 11. mars og ríða niður að Stillholti í tilefni Góugleðar og 70 ára afmæli félagsins en félagið var stofnað þann 1. maí árið 1947. Lagt verður af stað frá Æðarodda kl. 13 og riðið sjávarmegin meðfram tjaldsvæðinu, inn á Ægisbraut, síðan...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 14. mars

1250. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 14. mars kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Þórður formaður skóla- og frístundaráðs

Þórður Guðjónsson var kjörinn formaður skóla- og frístundaráðs Akraness á síðasta fundi bæjarstjórnar, þann 28. febrúar síðastliðinn. Þórður kom nýr inn í bæjarstjórn um áramót þegar Valdís Eyjólfsdóttir fór í leyfi.
Lesa meira

Kynningarfundur í tengslum við stefnumótunarvinnu í málefnum aldraðra

Í september 2016 heimsóttu fulltrúar Félags eldri borgara á Akranesi og nágrenni (FEBAN), Akraneskaupstaðar, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og úr stjórn Höfða Tønder í Danmörku til að kynna sér hvernig þjónustu og samstarf við eldri borgara er háttað þar. Heimsóknin var liður í stefnumótunarvinnu í málefnum aldraðra á Akranesi.
Lesa meira

Tilkynning til hunda- og kattaeigenda

Nú er komið að greiðslu árgjalds vegna hunda- og kattahalds. Vakin er sérstök athygli á að greiðsluseðlar verða ekki póstlagðir en reikningar eru aðgengilegir í íbúagátt Akraneskaupstaðar og krafa hefur verið send í heimabanka.
Lesa meira

Bæjarstjóri lýkur störfum í dag

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri lýkur störfum fyrir Akraneskaupstað í dag, 3. mars en hún mun taka svið starfi sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og hefur störf þar í næstu viku. Á fundi bæjarstjórnar þann 28. febrúar var lögð fram svohljóðandi bókun:
Lesa meira

Veghefill á götum bæjarins

Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikil ófærð var í bænum eftir mikla snjókomu aðfaranótt 26. febrúar síðastliðinn. Veðurfars aðstæður hafa verið þannig að klakinn hefur gert yfirborð gatna úfið. Til að eiga við þessar aðstæður hefur þurft að nota hefil til að laga yfirborð gatna. Verktaki
Lesa meira

Skipulags- og umhverfisráði falið að finna lóð undir nýjan búsetukjarna

Á fundi bæjarráðs í dag, 2 mars var skipulags- og umhverfisráði falið að finna lóð undir byggingu nýs búsetukjarna fyrir fatlaða íbúa á Akranesi. Ennfremur var sviðinu falið að gera breytingar á fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2017 - 2020 til að standa straum af kostnaði við bygginguna. Bæjaryfirvöld hafa um nokkurt skeið unnið að
Lesa meira

Vinningshafi í eldvarnargetraun

Sigurður Pétur Bjarkason nemandi í þriðja bekk í Brekkubæjarskóla fékk viðurkenningu fyrir eldvarnargetraun sem Landsamband slökkviliðsmanna og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir árlega. Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri fór og afhenti Sigurði viðurkenningarskjal ásamt reykskynjara og fleiri
Lesa meira

Fjölbreytt starf í Fjöliðjunni á Akranesi

Fjöliðjan er vinnustaður þar sem boðið er upp á verndaða vinnu og endurhæfingu fyrir þá sem þess þurfa og leita eftir þjónustu. Í Fjöliðjunni á Akranesi fer fram fjölbreytt vinna og starfsfólkið tekst á við mörg ólík verkefni.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00