Innritun hafin í Tónlistarskóla Akraness
22.05.2018
Nú stendur yfir innritun í Tónlistarskólann á Akranesi fyrir skólaárið 2018-2019. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu tónlistarskólans og er umsóknarfrestur til og með 5. júní næstkomandi.
Lesa meira
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - kjörfundur
21.05.2018
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018
Kjörfundur vegna bæjarstjórnarkosninga verður haldinn í Brekkubæjarskóla laugardaginn 26. maí 2018. Hefst hann kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 22. maí
21.05.2018
1275. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. maí kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0.
Lesa meira
Viljayfirlýsing undirrituð um samstarf í atvinnumálum fólks með skerta starfsgetu
18.05.2018
Fyrr í dag undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness, Guðrún Sigríður Gísladóttir frá Vinnumálastofnun Vesturlands, Inga Dóra Halldórsdóttir frá Starfsendurhæfingu Vesturlands, Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir frá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Þórður Már Gylfason frá Sansa veitingar ehf. viljayfirlýsingu
Lesa meira
Opnunartími íþróttamannvirkja um hvítasunnuhelgina
17.05.2018
Opnunartími íþróttamannavirkja um hvítasunnuhelgina er eftirfarandi: Á Jaðarsbökkum er lokað sunnudaginn 20. maí og opið mánudaginn 21. maí frá kl. 09:00-18:00.
Lesa meira
Niðurrif á Sementsreit - opnun Faxabrautar
17.05.2018
Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem orðið hafa á opnun Faxabrautar. Ástæður þess eru fok og hrunhætta er skapast hafa við rif Efnisgeymslunnar. Verið er að vinna að því að ná niður krana, bitum og því sem eftir ef af þaki Efnisgeymslunnar áður en Faxabraut verður opnuð aftur.
Lesa meira
Sumarnámskeið 2018
17.05.2018
Sumarnámskeið
Það verða fjölmörg sumarnámskeið í boði á Akranesi í sumar. Gera má ráð fyrir að upplýsingar um námskeiðin verði birt hér á sumarvefnum eigi síðar en 17.maí.
Lesa meira
Leikjanámskeið Þorpsins 2018
17.05.2018
Sumarnámskeið
Nú í sumar mun Frístundamiðstöðin Þorpið sjá um framkvæmd leikjanámskeiða fyrir börn sem eru fædd á árunum 2008-2012. Er þetta í fyrsta skipti sem Þorpið hefur umsjón með leikjanámskeiðum fyrir þennan aldurshóp. Boðið verður upp á vikunámskeið á tímabilinu 6.júní – 17.ágúst, alls 9 vikur. Sumarlokun verður frá 23. júlí - 7. ágúst.
Lesa meira
Sumarnámskeið Gaman-Saman 2018
17.05.2018
Sumarnámskeið
Í júnímánuði býður Frístundamiðstöðin Þorpið uppá sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 11-13 ára (2005-2007). Tímabilið er frá 12. júní - 30. júní. Námskeiðin fara fram í Frístundamiðstöðinni Þorpinu sem stendur við Þjóðbraut 13. Alls verða þrjú námskeið í sumar og verður boðið upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið.
Lesa meira
Viðurkenning fyrir störf í þágu barna
16.05.2018
Í tilefni af alþjóðlega degi fjölskyldunnar þann 15. maí var veitt viðurkenning fyrir störf í þágu barna og meðal þeirra sem fengu viðurkenningu var Vilborg Guðný Valgeirsdóttir sérkennslu- og aðstoðarleikskólastjóri í Vallarseli.
Lesa meira