Lokun vegna viðhalds á Jaðarsbökkum
07.08.2024
Vegna árlegs viðhalds verður Jaðarsbakkalaug lokuð frá 12. - 18. ágúst.
Lesa meira
Háholt - þrenging á götu vegna viðgerða
02.08.2024
Almennt - tilkynningar
Þriðjudaginn 6. ágúst verður þrenging um Háholt frá Kirkjubraut, þetta á við um Háholt 10-35.
Lesa meira
Akurgerði - einstefna vegna framkvæmda
02.08.2024
Almennt - tilkynningar
Þriðjudaginn 6. ágúst verður Akurgerði einstefnugata með aksturstefnu frá Vesturgötu að Kirkubraut.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2024 - tilnefningar óskast
01.08.2024
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2024.
Lesa meira
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið bætist í hóp áhugasamra um aðstöðu á Sementsreit
11.07.2024
Lesa meira
Deiliskipulag Smiðjuvalla 12-22 - breyting á deiliskipulagi á Akranesi
11.07.2024
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 11. júní 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla vegna Smiðjuvalla 12-22 skv. 1. mgr. 41 gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Írskir dagar 2024 til fyrirmyndar!
10.07.2024
Fjölskylduhátíðin Írskir dagar fór fram dagana 2. – 7. Júlí í blíðskapar veðri. Hátíðin var vel sótt af heimafólki, fráfluttu skagafólki og öðrum góðum gestum. Hátíðin gekk einstaklega vel fyrir sig og fögnum við því. Takk fyrir komuna öll sem eitt!
Lesa meira
Skólabraut, Laugarbraut - kaldavatnslaust í dag
10.07.2024
Framkvæmdir
Tilkynning frá Veitum. Vegna bilunar er kaldavatnslaust Skólabraut og Laugarbraut í dag frá klukkan 16:00 til klukkan 20:00.
Lesa meira