Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Ljósmynd frá síðasta bæjarstjórnarfundi unga fólksins.
Ljósmynd frá síðasta bæjarstjórnarfundi unga fólksins.

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins á Akranesi verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16 -18 þriðjudaginn 31. janúar kl. 17:00. Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi, Þorpinu, Arnardal og Hvíta húsinu auk Fjölbrautaskóla Vesturlands hafa framsögu og taka þátt í umræðum.

Fundurinn er öllum opinn og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00