Fara í efni  

Endurgerð stakkstæðanna á Breið á endalokum

Nemendur á fyrsta ári í Umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands lærðu réttu handtökin við endurgerð stakkstæðanna á Breið í vikunni undir leiðsögn Unnsteins Elíassonar, torf- og grjóthleðslumanns. Nemendurnir eru í áfanga sem nefnist Byggingarfræði þar sem þau kynnast algengustu efnum og aðferðum sem notuð eru við byggingu og umhirðu grænna svæða og leyndi sér ekki áhugi nemenda á verkinu. Vinnan gekk vonum framar og nú sér fyrir endann á verkinu.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00