Fara í efni  

Góð gjöf á merkum tímamótum

Hjónin Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur Ragnar Guðmundsson eigendur Prentmets Odda færðu Akraneskaupstað að gjöf þessa mynd eftir listamanninn Baska í tilefni 80 ára afmælis kaupstaðarins. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri tók við málverkinu fyrir hönd bæjarins og þakkaði þeim hjónum fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Sagði Sævar við það tilefni að þetta væri mjög skemmtilegt að fá þetta málverk af Bíóhöllinni þar sem hún var byggð sama ár og Akranes hlaut kaupstaðaréttindi og hefur verið fastur samastaður fyrir ýmsar sviðslistir sem bæjarbúar hafa notið í gegn um árin


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00