Kjörfundur hófst kl. 09:00 og er kjörstaðurinn opinn til kl. 22:00.
Gert er ráð fyrir að upplýsingar um kjörsókn verði gefnar upp kl. 11:30, 15:00, 17:30 og 22:00.
Minnt skal á að kjósendur hafi meðferðis persónuskilríki