Fara í efni  

Landslagsarkitektanemar að störfum á Breið

Nemar að störfum á Breið.
Nemar að störfum á Breið.

Landslagsarkitektanemar á 1. ári við Landbúnaðarháskóla Íslands eru nú í verklegri kennslu í byggingarfræði. Næstu fjóra daga verða hópar á Breið að endurhlaða stakkstæðin undir leiðsögn Unnsteins Elíassonar hleðslumanns. Fyrsta árs nemar komu einnig í fyrra haust í vinnu við stakkstæðin. Að sögn Unnsteins mun þessir vinnudagar fara langt í að klára hleðslu við stakkstæðin á svæðinu en starfsfólk garðyrkjudeildarinnar hefur unnið ötullega að uppbyggingu á Breiðinni í sumar. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00