Fara í efni  

Rauð viðvörun fyrir Faxaflóa – aftakaveður framundan

Rauð viðvörun hefur verið gefin út fyrir Faxaflóa og fleiri svæði á suðvesturhorni frá kl. 7 í fyrramálið 14. febrúar. Fólk er beðið að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Vetrarfrí og skipulagsdagar eru í grunn- og leikskólum á Akranesi þennan dag en aðrar lokanir verða á eftirfarandi stöðum:

  • Íþróttamannvirki við Jaðarsbakka og Vesturgötu
  • Þjónustuver bæjarskrifstofunnar
  • Fjöliðjan og Búkolla
  • Guðlaug, heit laug við Langasand
  • Akranesviti

Um hádegisbil verður staðan endurmetin og verður sérstök tilkynning send út um opnanir á ný.  


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00