Fara í efni  

Sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi

 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fólu KPMG að gera greiningu á sjálfbærum atvinnusvæðum á Vesturlandi. Verkefnið tekur til allra sveitarfélaga á Vesturlandi sem skipt var í fjögur svæði. Byrjað er á að fara yfir skilgreiningu á sjálfbæru atvinnusvæði. Sérstök umfjöllun er um Flokkunarreglugerð ESB og hvað fyrirtæki þurfa að uppfylla til að geta talist umhverfislega sjálfbær

Skýrslan byggir á viðtölum við aðila á svæðinu auk rýni ýmissa fyrirliggjandi gagna. Í lokin eru niðurstöður þar sem dregin eru fram helstu sóknarfæri svæðisins miðað við framangreindar forsendur. Það sem er nýtt í þessari greiningu er að hugmyndafræði sjálfbærni er höfð að leiðarljósi við rýni gagna og niðurstaðna.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00